10.4.2007 | 12:46
Nýja NATO - Hugleiđingar ađ gefnu tilefni
Nú eru ţegar liđin nokkur ár frá ţví ađ Nýja Nato steig sín fyrstu skref á styrjaldarbrautinni. Og ljót voru ţau skrefin og ógeđsleg, eins og allt sem snýr ađ manndrápum. Gamli stofnsáttmálinn var ţá ţegar úr sögunni hvađ yfirstjórnina snerti, valdakjarnann sjálfan, ţađ er ađ segja Bandaríkin, en undirađildar ţjóđirnar, hin ríkin, héldu ţó áfram ađ ímynda sér ađ hann vćri í gildi. Ţađ var hin tálbeitta hugsvölun ţeirra.
En valdakjarninn í hinu fyrrverandi varnarbandalagi vestrćnna ţjóđa var búinn ađ breyta skipulaginu. Ţađ hafđi veriđ haldinn útbreiđslufundur viđ eldinn niđri og oddvitinn stóđ ţar auđvitađ á sínum stađ, í ţvögunni miđri, svo tekin sé líking af kvćđi Davíđs Stefánssonar Vér skipuleggjum .
Mergur málsins er ţví ađ gamla Nato er horfiđ og reglur ţess međ ţví. Bandalagiđ átti um tíma í miklum erfiđleikum međ ađ finna fótfestu og hlutverk í breyttum heimi eftir ađ kalda stríđinu lauk. Ţađ varđ ţví ađ skilgreina hlutverk Nató upp á nýtt og brátt birtist ţađ umheiminum enn naktara og augljósara en áđur, en ţađ er einfaldlega ađ tryggja bandarísk yfirráđ og áhrif um veröld alla.
Ţađ eru nóg vopn til í geymslum Sáms frćnda og vafalaust nóg frambođ af hershöfđingjum sem vilja ólmir fá ađ nota ţau. Til hvers er ađ hlađa öllum ţessum morđtólum upp, ef ţađ má aldrei nota ţau, segja generálarnir í Washington, vafalaust stórhneykslađir á sína vísu !
Nú eru Sovétríkin ekki lengur til ađ halda aftur af stríđsmönnum Pentagon-klíkunnar, nú er hćgt ađ leika sér án ţess ađ eiga beint á hćttu kjarnorkustríđ. Ţannig virđist viđhorfiđ vera ! Varnarbandalag er ţví taliđ úrelt hugtak í dag, ţar sem enginn árásarađili er fyrir hendi sem óttast ţarf. Og hershöfđingjarnir kunna sér ekki lćti. Ţeir hafa ţví breytt skipulaginu, búiđ til árásar-bandalag, enda finnst ţeim ţađ miklu flottara. Nú er svigrúm til ađ nota tćkin og tólin og sjá almennilega hvernig ţau virka. Ţađ er sko munur en í gamla daga.
Og Nýja Nato hefur ţví sturtađ stofnsáttmála Gamla Nato niđur um gullhúđađa klósettiđ í Pentagon sem var sérstaklega hannađ fyrir ţá ćđstu . engar reglur, takk, ţćr flćkja bara máliđ ! En fyrir Breta og Ţjóđverja og annađ undirmálsliđ yfir í henni Evrópu er sjálfsagt ađ gera máliđ huggulegra međ ţví ađ tala hlýlega um gamla stofnsáttmálann. Hann var nú einu sinni undirritađur hér á árum áđur af fulltrúum allra ţessara friđelskandi ţjóđa sem eru svo sannar og sjálfum sér samkvćmar. Og auđvitađ gerđu ţćr ţađ í góđri trú til ađ bjarga heiminum !
En í veruleikanum er Gamla Nato dottiđ út, en Nýja Nato siglir fyrir ţöndum herseglum inn í sitt tvíeflda og endurhannađa hlutverk ađ gćta hagsmuna heimsveldis Pentagon og Wall Street-manna í hvívetna !
Nú skal gert út á nýja nýlendustefnu. Auđlindir jarđar mega ekki vera í höndum einhverra ómerkilegra undirmálsţjóđa. Olía, demantar og gull, allt á ţetta auđvitađ ađ tilheyra ţeim sterkasta ! Ţannig hljóma raddirnar frá Pentagon, Washington og Wall Street. Og samkvćmt herfrćđinni er ţađ sóknin sem gildir en ekki vörnin. Allir skulu fá ađ sjá og viđurkenna, ađ Kaninn er stćrstur, voldugastur og mestur ! Ţađ er Stórkaninn sem rćđur landakortum heimsins í dag.
Nýja Nato á ađ sjá til ţess ađ Sámur gamli hafi allsstađar úrslitavöld. Heimsherlögreglan er í nánd viđ teikniborđiđ og hún verđur hönnuđ í hvívetna í anda Pinochets og hans líka. En ţví miđur verđur ekki friđvćnlegra í henni veröld viđ ţetta nýja skipulag, heldur ţvert á móti ţađ segir sig sjálft.
Sá sem vill ráđa yfir öllum, ţarf nefnilega stöđugt ađ fćra sönnur á ađ hann hafi styrkinn til ţess. Ţađ verđa ţví vafalaust fleiri sem munu hljóta ţau örlög ađ verđa sprengdir í loft upp, og jafnvel aftur á steinöld, á nćstu árum. Írakar og Serbar verđa ekki ţeir einu !
Ef eitthvert ríki á nú sögulega samsvörun viđ assýríska heimsveldiđ, ţá eru ţađ Bandaríki Norđur Ameríku sem virđast algjörlega hafa snúiđ baki viđ hugsjónum og gildum Washingtons, Adams, Jeffersons og Lincolns allir ţessir menn myndu trúlega snúa sér viđ í gröfum sínum ef ţeir sću atburđarás heimsmálanna í dag. Barniđ sem ţeir ólu upp er orđiđ ađ ófreskju í augum tugmilljóna manna út um allan heim. Ţađ hefur nánast breyst í andstćđu sína.
Ţađ er skiljanlegt ađ Kofi Annan hafi notađ tćkifćriđ á síđustu dögum sínum sem ađalritari S. Ţ. til ađ vara Bandaríkin viđ afleiđingum óbreyttrar stefnu.
En ţađ er kannski ekki svo ýkja langt í skuldadagana, ţar sem ţví hefur veriđ spáđ, ađ ógnaratburđir muni leika Bandaríkin svo, ađ ţau muni sundrast ađ mestu og ofurvald ţeirra hverfa.Valdshroki ţeirra er orđinn ađ höfuđsynd, ţví heimsvaldastefna er dauđastefna, ekki síst fyrir ţann sem heldur henni fram.
Ţađ er risafingur ađ rita á veggi um allan heim dóminn yfir Bandaríkjunum Mene tekel upharsin !Honum verđur ekki áfrýjađ eđa breytt úr ţessu.
Rúnar Kristjánsson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 120
- Sl. sólarhring: 167
- Sl. viku: 689
- Frá upphafi: 365587
Annađ
- Innlit í dag: 116
- Innlit sl. viku: 601
- Gestir í dag: 116
- IP-tölur í dag: 114
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)