Leita í fréttum mbl.is

Um lausnir sem ganga ekki upp !

Sú var tíđin ađ Saddam Hússein var einrćđisherra í Írak og ţá var ástandiđ ekki gott í ţví landi. Sú var tíđin ađ Talibanar réđu í Afghanistan og ţá var ástandiđ ţarlendis ekki gott. Sú var tíđin ađ Muammar Gaddafi var einvaldur í Líbýu og ţá var ástandiđ ekki gott ţar.......En hvernig er ástandiđ í ţessum löndum núna ?

Vesturveldin ákváđu ađ hreinsa ţarna til og hver er niđurstađan ? Ástandiđ er verra í ţessum löndum eftir á en ţađ var áđur. Hundruđ ţúsunda mannslífa hafa veriđ ţurrkuđ út viđ ađgerđir sem hafa litlum sem engum ávinningi skilađ. Ástandiđ í Írak hefur fćtt af sér islamska ríkiđ og margfaldađ ógnir og manndráp í ţessum heimshluta. Í Afghanistan voru Talibanar komnir ađ fótum fram ţegar ákveđiđ var ađ ráđast ţar inn, fólkiđ var búiđ ađ fá nóg af ţeim og vildi ţá burt.

En afskipti Vesturveldanna reyndist algjör vítamínsprauta fyrir Talibana, nú er stađa ţeirra miklu sterkari en hún var og fjölmargir berjast nú međ ţeim sem aldrei hefđu látiđ sér ţađ til hugar koma áđur. Ţegar menn eru í ţeirri stöđu ađ búiđ er ađ drepa alla fjölskyldu ţeirra međ ábyrgđarlausum loftárásum á ţorp uppi í fjöllum, ganga ţeir auđvitađ í liđ međ ţeim sem berjast gegn ţeim sem slíkt gera !

Ţeir eru ţví ófáir sem berjast nú međ Talibönum sem jafnvel hötuđu ţá áđur. Frá Lýbíu var ekki stanslaus straumur flóttafólks yfir Miđjarđarhafiđ í tíđ Gaddafis. Ţá drukknuđu ekki ţúsundir manna á ţeirri leiđ, fólk sem er ađ flýja skelfingarnar í ţessu nýfrelsađa ríki og í heimshluta ţar sem allt hefur gengiđ úr skorđum. Hverskonar afskipti voru ţetta eiginlega af málefnum Lýbíu ? Átti ekki ađ koma lýđrćđi á ţarna ? Hverjir eru ţar viđ völd núna, er ekki tvíhöfđa ófreskja ţar núna í stađ Gaddafis ?

Er öllum sama um viđbjóđinn í Sýrlandi, er ţađ kannski vegna ţess ađ Rússar eru ekki á sviđinu ? Hvar er hiđ svokallađa alţjóđasamfélag í ţví tilviki, ţetta áhrifaríka fyrirbćri sem látiđ er hoppa fram ţegar stórveldapólitíkin krefst ţess ? Alţjóđasamfélagiđ er greinilega ekki vakiđ upp varđandi ástandiđ í Sýrlandi. Ţar má drepa og drepa og enginn gerir neitt til ađ taka í alvöru á ţví máli !

Hin svonefnda hryđjuverkaógn er í raun og veru ađ talsverđu leyti afleiđing stefnu og gerđa hinna almáttugu Vesturvelda í málefnum Miđausturlanda. Ţar leiđa Bandaríkin hjörđina og skilningur á utanríkismálum hefur aldrei veriđ mikill af hálfu bandarískra stjórnvalda, hvorki fyrr né síđar.

Sá sem telur sig á toppnum horfir svo lítiđ niđur fyrir sig og virđist fremur hugsa sitt eftir línunni per ardua ad astra – áfram til stjarnanna. Fjölmenningarhrćrigrautur Bandaríkjanna veldur ţví líka ađ bandarískir ráđamenn skilja ekki ađstćđur ţar sem ein ţjóđ er ráđandi í eigin landi og vill fá ađ vera ţađ áfram. Ţessvegna er svo margt sem bandarísk stjórnvöld leggja til mála í alţjóđlegum efnum andstćtt ţeirri einingarhugsun manna sem felst í ađ ţeir vita sig vera af sömu rótum komna og vilja halda ţar um sitt !

Ţjóđflutningarnir frá islömskum ríkjum til Evrópu eru ţegar farnir ađ ógna öllum sögulegum gildum evrópskra ríkja. Girđingar og múrar eru ađ rísa upp á landamćrum Evrópuríkja ţví hver ţjóđ reynir ađ verja sitt land gegn ţeirri holskeflu flóttamanna sem sćkir á. Ríki suđur Evrópu sem mörg hver standa tćpt efnahagslega séđ, ráđa enganveginn viđ vandann og enginn getur heldur ćtlast til ţess.

Tyrkir sem eru ađildarţjóđ Nato virđast hafa beitt sér í málum flóttamanna og stríđandi ađila međ mjög sérkennilegum hćtti og stundum virđist full ţörf á ađ spyrja – međ hverjum standa ţeir eiginlega ?

Afskipti Vesturveldanna af málum í ţessum heimshluta hafa reynst örlagarík til ţessa. Ţau hafa ekki leyst neinn vanda, ţvert á móti hafa vandamálin margfaldast og ţau öfl sem átti ađ kveđa niđur hafa fengiđ byr undir báđa vćngi. Einhverntíma hefđu menn litiđ á slík afskipti allt öđrum augum en sem leiđum til lausna ?

Framtíđar-Vandalar evrópskra ţjóđmenninga flykkjast nú til álfunnar sem flóttamenn, en eftir 10-15 ár verđa ţeir forsenda vaxandi yfirtökuliđs í ţeim löndum sem ţeim verđur leyft ađ setjast ađ í. Sagan endurtekur sig stöđugt međ ć hrikalegri afleiđingum.

Ég er eiginlega mest hissa á ţví ađ evrópskir ráđamenn skuli ekki fullkomna sjálfsmorđsferliđ í eitt skipti fyrir öll, eins blindir og ţeir eru. Íslenskir ráđamenn gćtu til dćmis gert ţađ međ ţví ađ opna landiđ fyrir svona 100.000 flóttamönnum !

Ţađ leysti ađ vísu engan sérstakan vanda erlendis í ţessum efnum, en ţađ myndi leiđa til ţess ađ ekki ţyrfti lengur ađ vera vesenast yfir íslenskri ţjóđ og tilvistarvandamálum hennar ţví ţá hćtti hún einfaldlega ađ vera til !

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 27
  • Sl. sólarhring: 72
  • Sl. viku: 1164
  • Frá upphafi: 316850

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 866
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband