Leita í fréttum mbl.is

Til hvers hefur veriđ barist ?

 

Fyrir nokkru voru svonefndir hćlisleitendur ađ mótmćla viđ Alţingishúsiđ og gera kröfur um meiri og betri ađbúnađ af hálfu íslenskra yfirvalda í ţeirra málum. Ţeir vildu meina ađ réttindi ţeirra vćru ekki virt sem skyldi. Ţađ er hinsvegar eins og ţađ komist aldrei inn í umrćđuna, ađ fjármagn ţađ sem ríkiđ ver til innflytjenda er alfariđ tekiđ úr vösum ţeirra sem fyrir eru og margir félagslegir innviđir íslenska ríkisins eru sárlega fjársveltir og velferđ miklu meiri í orđi en á borđi !

 

Mikil vinna Íslendinga síđustu áratugi hefur haft ţađ ađ lokatakmarki, ađ menn geti haft ţađ gott ţegar ţeir komast á eftirlaun, átt áhyggjulaust ćvikvöld, eins og ţađ er kallađ á hátíđastundum samfélagsins. Uppbygging svonefnds velferđarkerfis miđađist viđ ađ ţeir sem lögđu ţađ til sem ţurfti, fengju ađ njóta ávaxtanna. Á seinni árum hefur ţađ orđiđ ađ vaxandi vandamáli, ađ međan ausiđ er fé í innflytjendur og yfirlýsta hćlisleitendur, vantar stöđugt fé til ađ halda lífskjörum aldrađra Íslendinga í sómasamlegu horfi og uppfylla ţau fyrirheit sem um ţau mál höfđu veriđ gefin !

 

Ţađ er sem sagt ekki vegna ţess ađ ţeir eigi ţađ fé ekki inni og hafi ekki lagt sitt til ţess, heldur vegna ţess ađ fjármagniđ er sett í annađ. Ađrir sem ekki hafa lagt ţar til eitt eđa neitt eru látnir ganga fyrir. Samviska heimsins á ađ vera á kostnađ Íslendinga, jafnvel afleiđingar styrjalda úti í heimi eiga ađ vera á kostnađ okkar - örţjóđar sem aldrei hefur veriđ međ eigin her !

 

Ţessi vitleysisgangur hefur leitt til ţess ađ sjálfmetin réttindi innflytjenda eru bókstaflega látin flćđa yfir ţjóđleg réttindi ţeirra sem fyrir eru í ţeim löndum sem ţeir koma til. Yfirvöld víđa virđast beinlínis orđin hrćdd viđ ţennan ágenga og kröfuharđa hóp og gefa eftir og fá ţađ eitt í stađinn ađ stöđugt er gengiđ á lagiđ. Og viđ slíkar ađstćđur fer fólk ađ spyrja sig, af hverju á ég ađ vera ađ leggja hart ađ mér, fyrir hverju er ég ađ berjast, ég mun aldrei fá neina umbun fyrir ţađ, ţađ verđur öllu stoliđ af mér, ađrir fá ađ njóta ávaxtanna af mínu erfiđi ?

 

Hvatinn til ađ starfa og starfa vel, er ađ hverfa úr vestrćnum samfélögum. Ţađ er enginn eldmóđur lengur fyrir hendi í ţeim efnum eđa trú á ţví ađ slíkt muni skila sér. Enginn lítur svo á ađ hann sé ađ byggja upp til framtíđar. Enginn veit heldur lengur hvađ framtíđin býđur upp á. Yfirvöld eru svo brigđul ađ ţeim er í engu treystandi. Ţau eru miklu hollari erlendu hlaupaliđi en eigin landsfólki !

 

Ţjóđarauđi og velferđar-ávinningi er ráđstafađ af óábyrgu kerfisliđi út og suđur í ţágu annarra en ţeirra sem sköpuđu ţau verđmćti. Ţađ er hnippt í fólk fyrir kosningar og lofađ öllu fögru, en svo svíkja flokkarnir yfirlýst stefnumiđ sín hver um annan ţveran, samanber Vitlaus grćn hér um áriđ.

Og vegna heims-samviskunnar eigum viđ víst bara ađ láta okkur allt lynda !

 

Ţessi alhliđa skeining sem viđhöfđ er nú á tímum gagnvart innflytjendum er mikiđ og krefjandi umhugsunarefni. Ţegar innflytjendur ţyrptust til Bandaríkjanna hér á árum áđur urđu ţeir bara ađ spjara sig. Og ţannig var ţađ víđast. Allir urđu ađ heyja sína lífsbaráttu. Ţađ var enginn borinn á höndum inn í fyrirheitna landiđ !

 

Ţađ er löng hefđ fyrir ţví í löndum múslima ađ ţeir sem hafa veriđ annarrar trúar hafa orđiđ ađ borga sérskatt af ţeim sökum. Ţađ er ekki mikiđ talađ um ţađ og fleira ţegar múslimar eru umvafđir í bak og fyrir ţegar ţeir koma til landa ţar sem fjölmenningin hefur blindađ fólk međ blekkingar-kenningunni um ađ öll dýrin í skóginum eigi ađ vera vinir. Slík kenning ţjónar ađeins rándýrunum !

 

Múslimum myndi áreiđanlega ţykja heldur betur ađ sér ţrengt ef ţeir vćru lögskyldađir, í löndum sem eiga ađ heita kristin, til ađ borga sérskatt vegna trúar sinnar. En ţannig taka múslimsk stjórnvöld á málum gagnvart ţeim borgurum sem ekki eru múslimar og hafa lengi gert !

 

Fjölmenning á ekki neitt fylgi í löndum múslima og mun aldrei hljóta neitt gengi ţar. Múslimar styđja bara fjölmenningu í ţeim löndum sem ţeir eru ekki búnir ađ yfirtaka. Hún ţjónar markmiđum ţeirra ţar og ađeins ţar !

 

Ţeir stefna ađ ţví ađ komast í meirihluta og ef ţeir ná ţví takmarki sínu, verđa Sharia lög tekin upp sem fyrst og allt tal um fjölmenningu verđur ţar međ svćft ţví ţá hefur tilganginum veriđ náđ. Bráđin er komin í gildruna og á sér ekki viđreisnar von !

 

Ţessari fjölmenningarvitleysu verđur ađ linna og ţađ sem fyrst !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 40
  • Sl. sólarhring: 54
  • Sl. viku: 874
  • Frá upphafi: 357142

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 692
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband