Leita í fréttum mbl.is

Hver á sinn tíma sem hverfur fljótt !

 

Tíminn líđur hratt og ţeir sem hafa variđ ćvidögum sínum í ađ vasast í pólitík, eru eins og allir ađrir, óviđbúnir hans hrađflugi. Ţeir telja sig ţví alltaf eiga ýmsu ólokiđ, en allt í einu er samt komiđ ađ ţví ađ ćtlast er til ađ ţeir yfirgefi sviđiđ. Ađrir sem hafa lengi beđiđ ţurfa ađ komast ađ !

 

Og sumir sćtta sig viđ orđinn hlut. Víkja úr sćti og setjast á friđarstól og reyna ađ sveipa ţar um sig virđingarblć miklum, einkum ef ferillinn sem ađ baki er leyfir ţađ. Ţađ er eiginlega ţađ eina sem ţeir geta gert úr ţví sem komiđ er !

 

En ađrir sćtta sig ekki viđ orđinn hlut. Ţeir vilja halda áfram ađ vera ţungavigtarmenn í pólitík og nota hvert tćkifćri til ađ minna á ómissandi reynslu sína og afburđa skilning sinn á málum eftir frćgan feril !

 

En ţeir ná bara ekki ađ fá sömu viđbrögđ og undirtektir eins og í gamla daga – og ţeim gremst ţađ. Í lýđfrjálsu landi hafa allir málfrelsi og geta tjáđ sig ađ vild, svo framarlega sem ţeir eru ekki ađ naga ćruna af öđrum, en enginn á kröfu á ađ ţađ eigi og verđi ađ hlusta á hann. Ţađ er bara ţannig og allir verđa ađ una ţví !

 

Gamlir orđuriddarar úr refskák stjórnmálanna virđast hinsvegar eiga ákaflega erfitt međ ađ skilja og međtaka ţađ sem stađreynd ađ vćgi ţeirra í baráttumálum líđandi stundar sé ekki lengur ţađ sem ţađ var. Ţeir verđa fúllyndir og leiđir yfir dvínandi áhrifum sínum og hugsa líklega međ sér ,, heimur versnandi fer “ !

 

Og til ađ berjast gegn ţessari meintu ,,afturför” og reyna ađ forđast ţađ ađ gleymast alveg, reyna ţeir á allan hátt ađ klóra í bakkann. Ţeir eiga ţađ jafnvel til í örvćntingu sinni ađ taka alveg nýja afstöđu til mála og reyna ađ vekja athygli annarra međ slíku móti !

 

En ţeim til mikilla vonbrigđa og megnrar armćđu, hefur slíkt framferđi yfirleitt alveg öfuga verkun. Ţeir grafa ţá bara undan sjálfum sér og ţeim ferli sem ţeir eyddu ćvinni í ađ byggja upp og til hvers var ţá barist !

 

Viđ sjáum mörg dćmi af ţessu tagi, dćmi um stjórnmálamenn sem skilja ekki ađ tími ţeirra kom og er löngu farinn. Menn sem reyna ađ hanga inni á sviđinu ţó ţeir eigi ţar ekki lengur heima og enginn vilji hafa ţá lengur ţar. Og jafnvel ţótt núverandi sviđsfólk kunni ađ vera lakara ađ gildi en ţeir sem ţar stóđu áđur, breytir ţađ engu um breyttar ađstćđur í tíma og rúmi. Menn koma og fara og framvindan hlífir engum !

 

En sárt er ţađ sjálfsagt fyrir menn sem taliđ hafa sig risaeđlur síns samtíma ađ ţurfa ađ tóra í öđrum og breyttum tíma ţar sem ţeir finna sig bara vera mini-útgáfu af ţví sem ţeir voru. Best er fyrir alla slíka ađ lćkka seglin í tíma og lifa međ ţví sem í bođi er, jafnvel ţótt ţađ ţyki lítiđ og smátt !

 

Stjórnmálalegur uppvakningur verđur seint ferli sínum til framdráttar !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 8
  • Sl. sólarhring: 105
  • Sl. viku: 814
  • Frá upphafi: 356659

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 646
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband