Leita í fréttum mbl.is

Ađ byggja upp eđa brjóta niđur !

 

Hvernig byggist mannlegt samfélag upp ? Ţađ geta svo sem komiđ fram mörg svör viđ ţví og flest ćttu um leiđ ađ varpa nokkru ljósi á eđlisfar ţeirra sem svörin gefa. Ég segi fyrir mitt leyti ađ samfélög byggist upp á jákvćđu hugarfari. Jákvćtt hugarfar er uppbyggilegt en neikvćtt hugarfar brýtur niđur !

 

Samfélag verđur ekki byggt í gegnum neikvćtt hugarfar. Ţađ ţarf jákvćtt hugarfar til ţess ađ byggja upp. Ađ baki slíku ţarf ađ koma til víđtćkt samkomulag og löggjöf sem tryggir ađ viđkomandi samfélag njóti verndar. Verndar fyrir hverjum ? Verndar fyrir ţeim sem vilja brjóta samfélagiđ niđur. Ţeir andstćđingar geta bćđi veriđ utan samfélagsins og innan ţess !

 

Ađ berjast viđ utanađkomandi fjendur er samt allt annađ mál en ađ glíma viđ ţá sem eru innan samfélagsins og vinna ţar ađ niđurbroti ţess. Ţađ eru verstu andstćđingarnir og ţeir hćttulegustu !

 

Viđ ţekkjum ţađ í gegnum mannkynssöguna hvernig slíkar ađstćđur hafa alltaf veriđ í gangi og eru enn. Og í okkar litla samfélagi eru margir sem vinna ekki ađ uppbyggingu ţess, heldur brjóta ţađ niđur međ margvíslegum hćtti. Ţađ eru ađallega afćtur og blóđsugur sem ţađ gera !

 

Neikvćtt hugarfar er ţar mjög í sök. Og samfélagskennd verđur ekki til í gegnum neikvćtt hugarfar sem fyrr segir. Sá sem vill vera eyland verđur seint samfélagssinnađur eđa líklegur til ađ sjá kosti mannlegs samfélags. Öfgakennd einstaklingshyggja kemur líka oft fram í viđhorfinu – mér er skítsama um samfélagiđ sem slíkt, ég vil bara ađ mér vegni vel !

 

En ef samfélagiđ er heilbrigt, jákvćtt og réttlátt, eru ţá ekki bestu forsendur fyrir ţví ađ mönnum hljóti ađ vegna vel innan ţess ? Jú, ef ţeir hafa hugarfar sem er í takt viđ ţá ţćtti í mannseđlinu. En neikvćđur mađur í jákvćđu samfélagi skapar sér sjálfur ađstćđur sem spilla fyrir persónulegu gengi hans og skađar jafnframt samfélagiđ. Hann vill spila á andstćđa ţćtti og eitrar á margan hátt út frá sér !

 

Allt ţetta segir okkur ađ miklu skiptir hvernig sáningin er í mannlífinu og ţá ekki hvađ síst í ćskulýđsmálum. Erum viđ ađ undirbúa ćskulýđinn okkar til framtíđar á ţroskavćnni undirstöđu ? Eru ávextir uppeldismála nútímans međ ţeim hćtti ađ allir geti veriđ ánćgđir ? Ég er hrćddur um ađ svörin viđ ţessum spurningum séu önnur en ćskilegt vćri !

 

Eru ţađ til dćmis jákvćđ öfl innan samfélagsins sem halda eiturlyfjum ađ unga fólkinu ? Nei, auđvitađ ekki, en ţar sjást hinsvegar hin djöfullegu eyđileggingaráhrif hins neikvćđa hugarfars einna best. Gróđahyggjan hvetur suma til hrćđilegustu glćpa sem til eru !

 

Allt er mettađ í dag af peningasókn. Ekkert virđist vera hćgt ađ gera nú til dags nema hafa fé í höndum og helst sem mest af ţví. Allt ćpir á peninga og samfélagiđ er orđiđ sjúkt af ţeirri fíkn. Jafnvel ungmennafélagshreyfing ţjóđarinnar, sem á ţó svo fagra sögu ađ baki, getur ekki lengur talist almenn mannrćktarhreyfing undir kjörorđinu – Rćktun lands og lýđs !

 

Nei, ţađ er aldeilis ekki svo nú til dags. Nú er kjörorđiđ fyrst og fremst afreksmannarćktun. ,,Í ţeirri sókn felast tćkifćrin,” sagđi einn forustumađur í íţróttahreyfingunni í viđtali í útvarpi allra landsmanna fyrir allmörgum árum, ,, ţar eru peningarnir !”

Getum viđ talađ um ađ í okkar samfélagi sé til stađar eitthvert viđskiptasiđferđi, heilbrigt traust á milli ađila, trú á heiđarleg samskipti og svo framvegis ? Nei, ég held ađ ţađ fari ákaflega lítiđ fyrir slíku !

 

Viđ erum ekki á réttri leiđ. Ţau eru ótalmörg teiknin á lofti sem ćttu ađ sýna okkur ţađ. Hiđ neikvćđa hugarfar hefur lagt allt of mikiđ undir sig. Ţeir eru orđnir allt of margir í dag sem segja ,, mér er skítsama um samfélagiđ – ég vil bara fá mitt !”

 

En stađreynd og ţađ grundvallar stađreynd málsins er hin sama og hún hefur alltaf veriđ og hún er :

Ekkert samfélag manna er betra en mannfólkiđ sem ţađ byggir. Hugarfar ţeirra sem búa innan ţess og ekki síst ţeirra sem ţar veljast til forustu, rćđur jafnan mestu um ţađ hvernig til tekst !

 

Ţegar mađur hefur ţá stađreynd í huga, fer ekki hjá ţví ađ mađur finni fyrir köldum hrolli til líkama og sálar – eins og stöđu mála er komiđ í dag !

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 438
  • Sl. viku: 1328
  • Frá upphafi: 317968

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 1015
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband