3.3.2020 | 15:50
Frakkland neđar núlli !
Oft er erfitt ađ vita hver lćgsti punktur einhverrar ţjóđarsögu er. En ţađ eiga Ţjóđverjar og Frakkar trúlega sameiginlegt, ađ sömu tímar eru lćgstir ađ gildi í ţeirra ţjóđarsögu, árin frá 1939 til 1945. Ég ćtla ekki ađ fjalla hér um Ţjóđverja, en vil fara nokkrum orđum um yfirgengilegan aumingjaskap franskra stjórnvalda í byrjun heimsstyrjaldarinnar síđari og ţann ótrúlega uppgjafaranda sem réđi öllu hjá ţeim á ţessum tíma, jafnt stjórnmálaforustunni sem hershöfđingjunum !
Frakkar hafa löngum viljađ láta telja sig međ stórveldum og vissulega hafa ţeir lengstum veriđ ţađ, ef tekiđ er miđ af evrópskri sögu. Á tímum Lúđvíks 14. og aftur á tímum Napóleons fóru franskir herir víđa um Vestur Evrópu og voru oft sigursćlir. En ţeir voru ófáir Lúđvíkarnir sem sátu á konungsstóli í Frakklandi og gerđu ţjóđ sinni lítiđ annađ en illt međ stjórnarháttum sínum !
Jákvćtt mál var ţađ ţví ţegar 19. öldin hreinsađi kóngahyskiđ ásamt Bonaparte valdhöfum burt úr Frakklandi og kom endanlega lýđrćđisstjórnarfari á í landinu. En valdhafarnir voru ţó sannarlega misgóđir áfram eins og löngum vill vera og val fólksins oft í meira lagi umdeilanlegt sem slíkt og er enn. Í fyrri heimsstyrjöldinni gátu Frakkar sér ţó allgóđan orđstír viđ ađ verja sitt land og misstu aldrei móđinn !
Ţađ gerđu ţeir hinsvegar rćkilega í seinni heimsstyrjöldinni. Jafnvel yfirlýstar hetjur úr fyrri styrjöldinni fóru illa ađ ráđi sínu í ţeirri seinni svo sem Pétain marskálkur. Sá mađur hefđi veriđ heppinn ef hann hefđi dáiđ 1938. Ţá vćri orđspor hans annađ og betra. En ţađ hrundi allt hjá Frökkum 1940, stjórnmálalegar lyddur og hershöfđingjaheybrćkur fóru međ allt til fjandans, allur baráttuhugur var úr ţeim skekinn í fyrstu lotu !
Churchill sagđi síđar um ţá stöđu mála, ţegar hann var ađ reyna ađ stappa stálinu í franska uppgjafarliđiđ: ,, Ţegar ég sagđi Frökkunum ađ Bretland mundi halda baráttunni áfram eitt síns liđs, sögđu franskir hershöfđingjar viđ franska forsćtisráđherrann, ađ Bretland yrđi snúiđ úr hálsliđnum eins og hćnuungi áđur en ţrjár vikur vćru liđnar. Látum svo vera. Ţví er nú einu sinni svo variđ, ađ sumir eru eins og hćnsn en ađrir hafa nokkuđ seigan háls ! Kannski felur ţessi umsögn Churchills í sér ákveđinn grundvallar eđlismun á Bretum og Frökkum !
En ţegar stórveldisbragur Frakklands var fokinn út í veđur og vind og Ţjóđverjar orđnir allsráđandi í París, frönsk leppstjórn undir forustu Pétains sest ađ í Vichy, gerđist hinsvegar hálfgert undur. Tiltölulega lítt kunnur franskur hershöfđingi neitađi ađ gefast upp og fór ađ rífa kjaft !
Hann ţrástagađist á ţví ađ Frakkland vćri enn ţađ stórveldi sem ţađ hefđi veriđ og neitađi ađ taka ţađ til greina ađ veruleikinn vćri annar. Fyrst tóku nú ekki margir undir ţann málflutning. Mađurinn var jafnvel talinn međ lausa skrúfu og best geymdur á hćli. En smátt og smátt fóru Frakkar ađ halla sér ađ honum, enda var eiginlega ekkert annađ í bođi !
Ţannig fóru menn ađ vita ađ til vćri einhver de Gaulle, einhver leiđtogi sem talađi um frjálsa Frakka á sama tíma og ţeir voru upp til hópa ófrjálsir. Churchill tók ţví fagnandi ađ einhver Frakki vćri til sem vildi berjast og greiddi veg hans, međal annars hjá BBC, en margir háttsettir breskir foringjar urđu fljótt mjög ţreyttir á de Gaulle og meintri frekju hans. Bandaríkjamenn áttu ţó enn verr međ ađ lynda viđ ţennan franska gíraffa sem talađi ekki um annađ en ađ Frakkland vćri enn stórveldi og krafđist ţess stöđugt ađ ţađ vćri áfram viđurkennt sem slíkt !
De Gaulle virtist alveg blindur fyrir raunverulegri stöđu mála og niđurbrotnir landar hans fóru ađ taka sig saman og flykkjast um hann, ţví ţótt allir ađrir sćju Frakkland neđar núlli, viđurkenndi de Gaulle ekkert slíkt. Og međ bítandi ţrjósku sinni tókst honum ađ koma sinni stefnu fram og verđa viđurkenndur varnarađili varđandi franska ţjóđarhagsmuni. Bandaríkjamenn reyndu ţó á tímabili ađ koma upp öđrum frönskum leiđtoga, Giraud hershöfđingja, en hann hafđi ekkert ađ segja í de Gaulle !
Og jafnt og ţétt fjölgađi í hersveitum Frjálsra Frakka og jafnframt ţví óx áhrifavald og vćgi de Gaulles. Ýmsir landstjórar í nýlenduveldi Frakka sögđu Vichy stjórninni upp hollustu og tóku höndum saman viđ de Gaulle. Hann var greinilega hin rísandi stjarna á hinum franska valdahimni. Ţađ var bara verst hvađ sá himinn var takmarkađur um ţessar mundir !
En de Gaulle lét ţađ ekkert á sig fá og hélt áfram á sinni braut og gaf sig hvergi. Hann varđ flestum ef ekki öllum leiđandi mönnum Breta og Bandaríkjamanna vćgast sagt hvimleiđur á ţessum tíma. Roosevelt forseti fékk til dćmis hálfgert ofnćmi fyrir honum. Jafnvel Churchill átti stundum erfitt međ ađ ţola hann og stöđuga stórmennskutilburđi hans. Hann gekk um eins og hann vćri Frakkland holdi klćtt !
En ţađ merkilega var ađ hann komst upp međ ţetta. Forusta bandamanna fór ađ telja frönsku ţjóđina aftur međ í dćminu, ţjóđina sem fór niđur fyrir núlliđ og hafđi kolfalliđ viđ ađ verja sitt eigiđ land. De Gaulle hafđi afrekađ ţađ og knúiđ fram ţá viđhorfsbreytingu međ ódrepandi og eđlisgrónu samblandi af ţrákelkni og hroka. Hann hafđi ţannig híft Frakkland upp úr manndómslćgđinni og gefiđ Frökkum sjálfstraust og kraft til baráttu á nýjan leik !
Og Frakkland komst međ ţeim hćtti upp fyrir núlliđ, eignađist á ný hershöfđingja sem reyndust standa undir nafni sem slíkir, menn eins og Leclerc og Köenig og fleiri, sem stóđu alfariđ međ de Gaulle !
Síđan hefur hinsvegar gengiđ á ýmsu í málum Frakklands og frönsku ţjóđarinnar og engan leiđtoga hafa Frakkar eignast frá umrćddum tíma sem jafnast á viđ de Gaulle engan sem hefur haft slíkan sprengikraft í sér til varnar ţjóđlegum hagsmunum Frakklands !
Menn geta bara séđ hvernig stađan í ţeim málum er í dag, enda hafa franskir leiđtogar lengi veriđ smáir til geđs og gerđar. En Frakkland er samt ekki neđar núlli nú á tímum og hverjum skyldi ţađ vera ađ ţakka öđrum en de Gaulle ? Frakkland er taliđ međ enn í dag, og nýtur ţar ţó einkum fornrar frćgđar, hvađ lengi sem ţađ ţó verđur !
Ţýska valdiđ er nefnilega aftur fariđ ađ hafa drjúgmikil áhrif í París, ţó međ öđrum hćtti sé en á styrjaldarárunum og enginn de Gaulle er í sjónmáli til varnar ţví ađ Frakkland verđi í komandi tíđ ađ einhverskonar fylgiríki Ţýskalands og ţá líklega neđar núlli !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:00 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 27
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 1027
- Frá upphafi: 377541
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 886
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)