15.4.2020 | 08:49
Reykjavík fyrir rúmri öld !
Mannsćvin er í sjálfu sér stutt, jafnvel ţegar best lćtur. Fólk er kannski rétt fariđ ađ lćra sćmilega á lífiđ ţegar ađ kveđjustund kemur, en svigrúminu verđur ekki svo auđveldlega breytt. Tilverutímanum virđist vera markađur bás međ ţeim hćtti sem viđ ţekkjum og viđ ţađ verđur ađ una ţó súrt ţyki !
Af ţessu leiđir auđvitađ, ađ menn hafa ekki sérlega mikla eigin yfirsýn varđandi ţađ sem gerst hefur. Ţekking ţví viđkomandi fćst bara í gegnum ţćr upplýsingar frá öđrum sem skráđar hafa veriđ. Hin lifandi upplifun varđandi ţá hluti fer međ fólkinu ţegar ţađ deyr. Ţađ glatast ţví stöđugt mikil upplifun međ hverri kynslóđ sem kveđur og raunar hverri manneskju sem deyr. Ţađ er eitt af ţví dapurlega viđ lífiđ !
Fyrir rúmri öld var stórborgin okkar Reykjavík ósköp lítiđ og hrátt bćjarsamfélag. Ţar baslađi fólk viđ ađ tóra og sumir höfđu ţađ ekki af. Fólk dó ţá iđulega úr fátćkt og skorti og ţađ ţótti svo sem ekki neitt tiltökumál. Ađstćđur til lífs og afkomu voru nefnilega oft býsna takmarkađar. Á ţessum tímum var til dćmis notuđ talsvert eftirfarandi orđasamsetning um hinar lítt ákjósanlegu lífsađstćđur í sjálfum höfuđstađnum - ,,grútarbrćđslusalernahreinsunarfyrirkomulagiđ !
Svo var mál međ vexti ađ ýmsum ,,betri borgurum ţótti ólyktin frá grútarbrćđslunni í Örfirisey alls ekki sćmandi höfuđstađ landsins. En Geir gamli Zöega, sem rak grútarbrćđsluna, af alţekktum dugnađi og fyrirhyggju, skellti skollaeyrum viđ allri ádeilu varđandi lyktina, ţví hann vissi sem var ađ ţarna var bara um peningalykt ađ rćđa. Og Geir hafđi vissulega sitt vćgi í atvinnulífi bćjarins og gat í mörgu fariđ sínu fram !
En ţar fyrir utan var svo annađ vandamál og ţađ var varđandi hreinsun hinna fjölmörgu útikamra, sem var alveg sérstakt skítamál í bćnum. Sóđaskapurinn frá kömrunum var nefnilega mikill og ćrin ţörf úrbóta !
Bćjarstjórnin tók ţví ţau mál í sínar hendur. Réđi hún menn ţar til hreinsunarstarfa í ákvćđisvinnu, en margir tóku ţví illa í fyrstu og ţóttust eiga sinn skít sjálfir. En samt vann hreinlćtisţörfin hćgt og bítandi á !
Ţetta hreinsunarstarf var yfirleitt framkvćmt á nóttunni. Ţađ voru notađar hestakerrur viđ verkiđ, kassinn var hár og hólfađur í tvennt og lok yfir. Fína fólkiđ talađi um súkkulađivagna en almenningur um drulludrossíur. Margt gerđist spaugilegt í sambandi viđ ţessi hreinsunarmál, ţví gárungar voru auđvitađ til ţá eins og nú. Má tilfćra hér eina frásögn um ţađ :
Einu sinni ţurfti frú ein ađ kvarta yfir hreinsun, en henni var illa viđ konu manns ţess sem tekiđ hafđi hreinsunina ađ sér. Hún hringdi og kona mannsins kom í símann. ,,Er ţetta drulludrossían ? spurđi konan og lagđi svo símann á. Hin konan ofsareiddist yfir óforskömmugheitunum og hringdi strax á miđstöđ, en ţá var ekki búiđ ađ slíta sambandinu. Hún spurđi : ,,Er ţetta miđstöđ ? og hin svarađi ,,já. ,, Hvađa númer var ađ hringja hingađ ? spurđi sú móđgađa. ,,Ţađ veit ég andskotann ekkert um, svarađi hin sallaróleg og lagđi símann á !
Á ţessum tíma var Reykjavík sem fyrr segir ósköp hrátt bćjarfélag. Ţađ ţekkti grútarlykt og notađist viđ heldur ókrćsilega útikamra. Lífiđ í bćnum hjá almenningi miđađist viđ ađ hafa í sig og á og stundum náđist ţađ ekki ţrátt fyrir ţrćldóm og basl. Margir áttu verulega bágt. Fátćkrafulltrúar voru ađ störfum á vegum bćjaryfirvalda og var svo langleiđina til 1940, ef ekki lengur ?
Í dag mćttu ţví margir minnast ţess í hofmóđi sínum og stórborgarstolti, ađ ađstćđur mannlífsins í Reykjavík voru svona og ţađ er ekki svo ýkja langt síđan. Ţá var bara ađ langmestu leyti venjulegt fólk í Reykjavík rétt eins og annars stađar í landinu. Jafnvel svokölluđ stórmenni voru ekkert sérlega stór, ţegar á allt var litiđ !
En sumir eru ţannig gerđir, ađ ţeir vilja sem minnst af óglćsilegri fortíđ vita. Og líklega er ţađ ţá slíkum í hag, ađ vitnin sem upplifđu umrćddar Reykjavíkur - ađstćđur á ţessum tíma, eru ađ sjálfsögđu öll dauđ !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:57 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 597
- Frá upphafi: 365495
Annađ
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 510
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)