Leita í fréttum mbl.is

Hvatningarvísur til úthalds !

 

 

Í veröldinni er veirustríđ

og vandann margt vill auka.

Ţađ verđur eflaust enn um hríđ,

svo allir verđa ađ ţrauka !

 

Ţar fyrirmćlum fylgja ţarf

og forđast blessađ knúsiđ.

Ţó ţađ sé erfitt stöđu starf

ađ stunda innidúsiđ.

 

En margt er nýtt viđ málin öll

sem mćta okkur núna.

Og vandrćđi sem virđast fjöll

ţau veikja sigurtrúna.

 

En látum ekki undan ţeim

og engu ţví sem svíkur.

Og byggjum svo upp betri heim

er baráttunni lýkur !

 

Svo nauđsynlegast ţađ er ţjóđ

ađ ţola viđ í stríđi.

Og rata ţar um rétta slóđ

og reyna ađ hlýđa Víđi.

 

Og Ţórólf eins og Ölmu viđ

í öllu skulum virđa.

Og allt ţađ fólk sem leggur liđ

og léttir ţunga byrđa.

 

Ađ fylgja í öllu úthalds siđ

er Íslendinga máti.

Og almennt talađ erum viđ

á einum og sama báti !

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 196
  • Sl. sólarhring: 330
  • Sl. viku: 1627
  • Frá upphafi: 318450

Annađ

  • Innlit í dag: 178
  • Innlit sl. viku: 1264
  • Gestir í dag: 178
  • IP-tölur í dag: 175

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband