Leita í fréttum mbl.is

Nokkrar tölur um flóttamenn frá Úkraínu !

 

 

 

Hér eru tölur frá 6. desember síđastliđnum um ţau lönd sem tekiđ hafa viđ flestum flóttamönnum frá Úkraínu. Hér verđa nefnd  ţau tólf lönd sem eru ţar efst á blađi međ tölu ţeirra flóttamanna sem ţangađ hafa leitađ :

 

Rússland 2.852.395

Pólland 1.529.355

Ţýskaland 1.021.667

Tékkland 467.862

Ítalía 173.231

Spánn 156.753

Bretland 147.800

Frakkland 118. 994

Slóvakía 102.873

Rúmenía 98.103

Moldavía 98.027

Austurríki 89.244

 

Ísland međ sína 360 ţúsund borgara, er skráđ međ 1976 flóttamenn frá Úkraínu og Bandaríkin, mesta björgunarríki veraldar, međ sínar 332 milljónir, hafa tekiđ á móti 1610 flóttamönnum. Rússland, sem samkvćmt vestrćnum fréttastofum er alfariđ skilgreint sem ofsóknarađilinn í ţessu vonda dćmi, hefur ţannig tekiđ á móti langstćrsta hópnum af flýjandi fólki frá Úkraínu og ađrir komast ţar ekki einu sinni í námunda !

 

Hvíta Rússland, eitt nágrannaríkiđ, hefur til dćmis ekki tekiđ á móti nema 17.260 flóttamönnum. En af hverju flýja úkraínskir borgarar í svo miklum mćli til Rússlands ? Gera má ráđ fyrir ađ ţar sé um ađ rćđa í einhverjum mćli Rússa eđa fólk af rússnesku bergi brotiđ, en fjöldinn er samt svo mikill og vekur ýmsar spurningar varđandi ţađ sem er ţarna í gangi, ţví yfirleitt flýr fólk helst ţann ađila sem ofsćkir ţađ !

 

Eitt af ţví sem má telja ađ Úkraínustríđiđ hafi leitt í ljós, er ađ sjónvarpsstjörnur eru ekki heppilegir ţjóđarleiđtogar. Ađ vera í valdahlutverki í veruleikanum er allt annađ en ađ leika hetju í sjón-varpinu. Volodimir Zelensky hefđi líklega aldrei átt ađ yfirgefa sjónvarpiđ ţar sem hann gat veriđ hetja áfram á skjánum án ábyrgđar, međ ţeim leikbrögđum sem ţar tíđkast !

 

En mađurinn er samt sem áđur orđinn margföld hetja á Vesturlöndum og gengi vísast hokinn eins og hershöfđingi undir öllum ţeim medalíum sem hefur veriđ hrúgađ á hann ţar á bćjum sem vćnta mátti. En ţađ er hvergi rétt gildis-viđmiđun ađ fá medalíur frá útlöndum, jafnvel ekki hérlendis !

 

Vonandi ganga ţessar stríđshörmungar sem fyrst yfir og vonandi lćra menn af ţví sem gerst hefur og varast ađ fara ţar í fyrri spor. En ágangur Vesturveldanna til austurs verđur ađ hćtta. Ţađ er eina leiđin til friđar í álfunni !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 33
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 602
  • Frá upphafi: 365500

Annađ

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 515
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband