17.12.2022 | 00:10
,,Júdasar stungnir í bakiđ !!!
Margt er ađ í nútímanum og má ţađ finna jafnt hérlendis sem erlendis. Fjölmiđlar fara mikinn í lýsingum af spillingarmáli hjá ESB og virđast margir hverjir harmi lostnir yfir ađ jafnvel ţar geti slíkt átt sér stađ. Ađrir vilja halda ţví fram ađ spillingarmál séu hvarvetna til stađar í Evrópusambandskerfinu og fréttamenn ţurfi ekki ađ láta eins og útsendari Satans hafi fundist í himnaríki !
Siđmenningarlega stöđu nútímans er hćgt ađ mćla út frá mörgu sem gerist, en eitt sem segir ţar sitt, er ađ menn sem leika Júdasarhlutverk nú á tímum eiga ţađ til ađ kvarta opinberlega yfir ţví ađ hafa veriđ stungnir í bakiđ og eru fullir heilagrar vandlćtingar yfir svo hrćđilega svívirđi-legum verknađi !
Slíkir menn eru orđnir svo siđvilltir ađ ţeir snúa málum alveg á hvolf. Ţeir sjá sig ekki sem gerendur vondra hluta, ţeir upplifa sig ţvert á móti sem fórnarlömb ţeirra sem vinna vond verk. Júdasar liđinna tíma hegđuđu sér yfirleitt ekki ţannig. Sumir ţeirra iđruđust og játuđu brot sín síđar og sá sem er líklega hin ómeđvitađa fyrirmynd ţeirra gekk út og hengdi sig !
Ađ vera Júdas og svíkja vini sína og félaga, svíkja skyldur sínar og yfirlýst markmiđ, er eitt af ţví lćgsta sem lifandi mađur getur lagt sig niđur viđ. Og ţegar sá sem ţađ gerir ásakar ađra fyrir slík svik, er hann staddur í tómarúmi tálsýna og veruleikaskerđingar. Hann er orđinn ađ fórnarlambi eigin sjálfsmeđaumkvunar og vćlir í öfugsnúinni eigingirni sinni ,, ţađ er veriđ ađ stinga mig í bakiđ !
Ţađ er vont hlutskipti ađ reyna ađ vera mađur ţegar ekki eru lengur forsendur til ţess. Ţegar menn hafa falliđ á ţví prófi. Ísland er nú í dag orđiđ ríki sem keyrt er áfram á kapítalisma og nýfrjálshyggju, eigingirni og hreint út sagt yfirgengi-legri grćđgi einstaklingshyggjunnar !
Ónefndur frjálshyggjupostuli hefđi eigin-lega átt ađ vera í ćđstaprests-hlutverkinu í Seđlabankanum, en sennilega ţykir hann orđinn of gamall, enda ţarf enginn ađ efast um ađ núverandi seđlabanka-stjóri getur alveg sinnt ţví hlutverki og ţađ jafnvel alveg í ţeim anda sem krafist er !
Verkalýđsforingjar eru ekki lengur til á Íslandi. Í ţeirra stađ eru komnir sauđir sem reknir eru inn í rétt SA og látnir skrifa ţar undir eitthvađ sem ţeir hafa ekki hugmynd um hvađ er eđa hvernig ţađ virkar. Ţeir eru heldur ekki á neinu lúsarkaupi eins og venjulegir launţegar í landinu. En slíkir eru nú forustumenn verkalýđsins í dag og ekki er unnt ađ bera neina virđingu fyrir ţeim !
Nýgerđir samningar eru nefnilega svik viđ launţega. Ţar er um kjaralćkkunar-samninga ađ rćđa. Enn og aftur er verđbólgu og afleiđingum hennar velt yfir á launţega og ţá mest sem minnst mega viđ ţví. Ţađ er gamla sagan hjá hinni óţjóđlegu atvinnu-rekendaklíku landsins, ađ enginn ágóđi í rekstri ţjóđarbúsins eigi eđa megi skila sér til verkafólks !
Enn er fariđ í spor hinnar göróttu og glćpsamlegu ţjóđarsáttar, ţar sem öllum kostnađi og skuldum óráđsíu-valdaaflanna var steypt yfir almenning í landinu. Svo voru tilteknir menn settir á háan stall og sagđir hafa unniđ ţjóđhagslegt afrek. En ţeir voru bara duglausar druslur sem létu nota sig í innantóm sirkushlutverk !
Ţađ var sem fyrr segir aldrei unniđ neitt afrek međ hinni svokölluđu ţjóđarsátt. Hún var bara blekkingar-gjörningur sem hefđi ţessvegna getađ veriđ kominn beint upp úr glóđum helvítis. Ljót voru svikin og óhreinlyndiđ í kringum ţađ ferli. Og bölvunin frá ţví lygaspili er enn í virkasta gangi í samfélagi okkar ţví skíturinn frá ţví spillingarverki lođir áfram viđ allt !
Og ţađ er engin furđa ţó menn, sem ađ nýafstöđnum samnings-málum komu, segist vera međ óbragđ í munni og telji ţađ engan heiđur ađ vera myndađir međ sumum öđrum. Ţar virđist ţó einhver sómatilfinning vera til stađar ţó manndóms-styrkurinn og baráttu-hugurinn mćtti hafa veriđ meiri á hólminum sjálfum !
Prímadonnustjórnin sem nú situr viđ völd, sem aldrei skyldi veriđ hafa, er heldur ekki verkalýđssinnuđ í neinum skilningi ţess orđs. Ţar tryggja meirihlutavaldiđ herleiddir aumingjar sem töldu sig eitt sinn til vinstri, en eru núna ţjónandi ţeim auđvaldsöflum sem verst hafa alla tíđ reynst almannahag á Íslandi og fara síst batnandi. Já, ţađ er margur Júdasinn í ţessu landi !
Ţó ađ fátt bendi til batnandi hluta, verđur mađur samt ađ reyna ađ viđhalda voninni um réttlćtisdóma hins efsta dags. En ţađ er erfitt ađ trúa á réttlćti í ţjóđfélagi ţar sem ranglćtiđ rćđur lögum og lofum til lands og sjávar og stjórnvöldum er alls ekki hćgt ađ treysta !
En mađur trúir ţví samt og vonar innilega - ađ allir Júdasar mannlífsins hafni ađ lokum á versta hugsanlega stađ, vegna allra misgerđa sinna, glćpa og svikasamninga, og ţá á ég viđ í svartasta helvíti !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:22 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 31
- Sl. sólarhring: 80
- Sl. viku: 600
- Frá upphafi: 365498
Annađ
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 513
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 28
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)