Leita í fréttum mbl.is

Hugsađ viđ kaflabundiđ útsog alheimsdellu !

 

 

Í rústum hinnar fornu Babylonar fundu menn viđ fornleifauppgröft fyrir meira en öld, međal annars leirtöflu, en á henni stóđ stutt og laggott : ,, Líttu í kringum ţig, allir menn eru fífl !“

 

Ađ ţessari niđurstöđu höfđu menn komist um ţúsund árum fyrir Krist og séđ ástćđu til ađ koma henni skriflega áfram til eftirtímans. Hvađ myndu ţeir hinir sömu segja í dag ? Allur hroki og hégómi, valdafíkn og fáránleiki fornaldartímans hefur margfaldast á okkar tímum. Og hafi menn veriđ fífl til forna, ţá hljóta ţeir ađ vera margföld fífl í dag !

 

Margar eru dellur mannlífsins og fótbolti er ein af dellum ţeim sem tröllríđa nánast öllu og er löngu komin út fyrir alla dómgreindarlega stöđu. Menn sparka bolta á milli sín og milljónir áhorfenda tryllast af ćsingi og margir trođast undir !

 

Milljörđum er eytt í kostnađ og allskyns uppbyggingu til ađ halda leiki og ţúsundir mannslífa fara forgörđum í upphafningu glćsileikans. Og ţó allir viti um svörtu hliđarnar og ađ spilling og mútur séu í fullum gangi viđ sjónarspiliđ, falla menn unnvörpum fyrir frambođinu á brauđi og leikjum enn sem fyrr !

 

Sama ferliđ endurtekur sig ć ofan í ć á völlum ţessarar spark-vitleysu og sjálfskipađir spekingar spjalla um leiki fram og aftur og strjúka skegg sín, og konurnar eru komnar í ţetta líka, hams-lausar af jafnréttishugmyndum varđandi spark-frćđileg viđfangsefni. Heilastarf-semi milljóna manna virđist öll hlaupin í öfugan líkamsenda og undirstrikar gömlu umsögnina međ nýjum og kröftugri hćtti en forđum – allir menn eru fífl !

 

Sérhver íţrótt á rétt á sér međan um íţrótt er ađ rćđa. En ţegar íţrótt breytist í ómanneskjulegt auđgunarkerfi fer ţađ heilbrigđa viđ hana fljótt í vaskinn og eftir situr bara harđsođiđ peningamaskínuspil. Fótboltinn er ţví miđur löngu orđinn stór-iđnađur af ţví tagi og mótiđ í Qatar hefur sannađ ţađ í mörgu !

 

 

Einn vinur minn, sem ekki hefur falliđ fyrir ţessari dellu, spurđi mig um daginn : ,, Af hverju hafa ţeir ekki boltana fleiri, yrđi ekki miklu meira fjör í kringum ţađ ?“

 

Víst gćti ţađ svo sem vel veriđ ! Fjölmenningin myndi líklega telja ađ ţađ ćtti ađ vera einn bolti á mann ? Ábendingu vinar míns er hér međ komiđ á framfćri svo hanna megi nýja útfćrslu af dellunni, til dćmis undir nafninu fjölmenningarbolti eđa bara fjölbolti !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 1548
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1247
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband