Leita í fréttum mbl.is

Nokkur orđ um raungildisrýra ,,betri borgara“ !

 

 

 

 

Ţađ er vel kunnugt ađ auđmenn, jafnt á Íslandi sem annarsstađar, láta oft í ţađ skína í viđtölum og persónubundnum áróđri sínum, ađ ţeim sé annt um samfélagiđ. Kannski getur ţađ átt sér stađ í einstaka tilfellum, en ţađ eru hinsvegar allar líkur á ţví ađ ţar sé ţá ađeins um ađ rćđa fáeinar undantekningar frá reglunni. Grćđgishvötin sem liggur ađ baki allri  auđsöfnuninni er ekki samfélagsleg, hún byggist á ţví grund-vallar markmiđi ađ taka en ekki ţví ađ gefa !

 

Samfélagslega hćttan viđ óheftan kapí-talisma er oftast fólgin í ţví ađ menn međ lítiđ manngildi öđlast stórt auđgildi. Oftast og yfirleitt gerist slíkt ađ sjálf-sögđu eftir einhverjum óhreinum leiđum. Og afleiđingarnar verđa ţćr, ađ nokkuđ skyndilega geta ábyrgđarlausir og siđ-villtir menn veriđ komnir međ fullar hendur fjár og hafa líklega ţví samfara, í upphöfnum hofmóđi sínum, margfaldađ manngildi sitt í eigin augum. En ţá auđvitađ jafnframt um leiđ langt umfram ţađ sem ţađ sannanlega er !

 

Slíkir menn halda jafnvel viđ slíkar kringumstćđur ađ engin lög nái lengur yfir ţá. Ţá eru ţeir orđnir hćttulegir sem rándýr í samfélagsskóginum og ógn fyrir alla sem ekki viđurkenna ţá sem stórveldi og fást ţví ekki til ađ beygja sig fyrir persónu ţeirra og auđvaldi. Ţegar svo er komiđ, gerast oft mjög slćmir hlutir sem verđa auđvitađ mjög skađlegir á allan hátt fyrir mannlegt samfélag og hefur sett ţau ófá endanlega um koll !

 

Ţađ er nokkuđ ţekkt á Íslandi sem annars stađar, ađ innviđarýru fólki hćttir mjög til ađ skríđa fyrir auđgildi manna. Og sú skriđdýrs ţjónusta sem ţar birtist fer illa međ menn sem hana viđhafa og jafnvel enn verr međ ţá menn sem verđa hennar ađnjótandi. Ţegar lífiđ er fariđ ađ snúast um sjálfsdýrkun og hégóma er fátt heilbrigt á ferđinni eins og fjölmörg býsna ömurleg dćmi sanna best !

 

Öll eđlileg siđrćn viđmiđ skekkjast ţá og mannleg samskipti verđa ađ ćrulausum og innantómum skrípaleik. Sýking af slíku tagi hefur aukist talsvert á síđustu árum í íslenskum veruleika og skaddađ margt af ţví sem enginn ćtti ađ skadda. Ţađ er mikil samfélagsleg nauđsyn á ţví, ađ sem minnst verđi um slíkt ómennskuframferđi ađ rćđa í ţessu lýđveldi sem viđ byggjum. Ţađ var sannarlega ekki til ţess stofnađ !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 57
  • Sl. sólarhring: 100
  • Sl. viku: 1293
  • Frá upphafi: 322222

Annađ

  • Innlit í dag: 47
  • Innlit sl. viku: 1026
  • Gestir í dag: 46
  • IP-tölur í dag: 44

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband