5.5.2008 | 22:44
Formálsorđ.
Fyrir nokkru sendi ég eftirfarandi grein til Mbl. sem var andsvar viđ bréfi sem ţar birtist undir nafni Ellerts B. Schram. Taldi ég efni ţessa opna bréfs koma öllum Íslendingum viđ ţótt stílađ vćri ţađ sérstaklega til Sjálfstćđismanna.
Nú hefur mađur heyrt ađ Mbl. setti greinar sem vćru svargreinar oft í forgang međ birtingu, en ţví var ekki ađ heilsa međ ţessa grein mína. Hún var bara ekki birt.
Ég veit ekki til ţess ađ greinin innifeli neitt sem saknćmt er nema ţá hugsanlega óţćgilegar pólitískar umsagnir. Ég ćtla ţví ađ birta hana hér á síđunni svo ţeir sem heyra vilja geti lesiđ hana og velt ţví fyrir sér hversvegna hún fékk ekki birtingu í " blađi allra landsmanna " ?
Hinn óţjóđlegi kratakór
Margt er mađur búinn ađ heyra frá skammsýnum pólitíkusum og fjárţurfandi viđskiptalífsfulltrúum um nauđsyn ţess ađ viđ göngum í Evrópusambandiđ.
Ţađ gengur stöđugt ţessi síbylja um ađ viđ getum ekki stađiđ á eigin fótum og ţađ eina vitlega í stöđunni sé ađ íslenska ţjóđin gerist próventulýđur hjá hinu stórkostlega Brussellkompaníi !
Ţeir sem hćst hafa galađ í ţessum efnum, eiga ţađ yfirleitt sammerkt ađ vera áhangendur Samfylkingarinnar eđa nálćgt hennar áhrifasviđi. Ţađ er ţví ekkert nýtt ađ heyra í slíkum " sendiherrum " og oftast lćtur mađur óţjóđlegt málćđi ţeirra eins og vind um eyrun ţjóta.
Samt er ţađ hvimleitt ađ heyra fólk af eigin ţjóđ tala um sjálfstćđi landsins sem einhverja skiptimynt, heyra hvernig gjaldmiđill landsins er rakkađur niđur af ţessu krataliđi samhliđa ţví ađ evran er lofsungin sí og ć. Ţađ er hamast viđ ţađ ađ níđa niđur ţjóđrćkin sjónarmiđ og forusta Samfylkingarinnar virđist óđfús vilja senda fullveldisrétt okkar til Brussell, í ţeirri trú ađ ţar sé hagsmunum okkar betur borgiđ en í höndum íslenskrar stjórnmálaforustu.
Ekki hafa menn ţar á bć mikla trú á eigin hćfileikum eđa annarra í íslenska stjórnkerfinu, ţegar vilji til slíks valdaafsals liggur fyrir. Ekki er ţjóđlegheitunum fyrir ađ fara í ţeim áróđri sem rekinn er af evrusinnum og öđrum fylgjendum erlendrar yfirtöku í sjálfstćđismálum ţessa lands.
Kannski er helsti draumur slíkra ráđamanna ađ fá ađ vera ábyrgđarlausar undirtyllur á háu kaupi í gervistjórn undir yfirţjóđlegu valdi.
Margt er meira en lítiđ skrítiđ í ţeim kýrhaus sem kratar ţessa lands hafa veriđ ađ setja upp í ţessum málum og virđist manni oft sem ţeim sé ekki sjálfrátt.
Ţann 11. mars sl. birtist t.d. í Mbl. sendibréf til sjálfstćđismanna, ritađ af Ellert B. Schram, fyrrverandi sjálfstćđismanni og núverandi Samfylkingarţingmanni. Ţetta bréf er undarleg ritsmíđ og ţađ er eins og ritarinn sé í handalögmálum viđ eigin samvisku í ţví sem ţar er sett fram. Hann talar um ađ stutt sé milli hinnar klassísku sjálfstćđisstefnu og jafnađarmennskunnar og gćti ţar veriđ ađ afsaka hringl sitt á milli flokka. Hann talar um tvo frjálslynda og praktíska flokka í einni sćng í ríkisstjórn. Međ orđinu praktískur virđist hann meina ađ málamiđlun megi gera í öllum hlutum. Hann segist líka ćtla ađ láta mannréttindabrotin í kvótakerfinu liggja milli hluta vegna ţess ađ ríkisstjórnin ţurfi ađ sitja sem fastast, en hann verđi hinsvegar ađ benda á útgönguleiđ fjármálalífsins inn í ESB. Sem sagt mannréttindabrot á Íslandi verđa veigalítil í augum mannsins miđađ viđ krossferđarhugsjónina miklu - ađ koma ţjóđinni undir miđstjórnarveldiđ í Brussell !
Jafnframt talar ritari um ađ viđ hćttum ađ hafa vit fyrir öđrum og meinar sennilega ađ viđ eigum ađ fara ađ láta ađra hafa vit fyrir okkur.
"Leyfum ţjóđinni ađ ráđa, " segir hann svo, " erum viđ ekki öll ađ beita okkur fyrir auknu frelsi ? " Heitir ţađ nú ađ beita sér fyrir auknu frelsi ađ reyna ađ koma ţjóđinni undir erlent vald ?
Ellert segir ađ ađildin ađ ESB fćri okkur nýjan, stöđugan gjaldmiđil, frjálsan ađgang ađ stćrri markađi, ódýrari neysluvörur og ađgang ađ ákvarđanatöku.....! Heyr á endemi !
Hver getur tryggt ađ evran verđi stöđugur gjaldmiđill til lengri tíma litiđ, hver getur tryggt ađ ađgangur ađ stćrri markađi sé frjáls og verđi frjáls, hver tryggir lágt verđ á neysluvörum til framtíđar, hver segir ađ ađgangur okkar ađ ákvarđanatöku innan ESB skipti máli, ţar sem viđ verđum núll og nix ?
Ţingmađurinn talar eins og hann sé endurómur af mági sínum, segir ađ viđ verđum laus úr ánauđ ónýts gjaldmiđils međ inngöngu í ESB og svo lýkur hann ţessu endemisbréfi međ ţví ađ ákalla sjálfstćđismenn eftirfarandi : " ESB er í anda ykkar hugsjóna, samtök um friđ og öryggi, frjálsan markađ og heiđarlega samkeppni !" Ţvílíkt bull !
ESB er bandalag um hagsmuni en ekki hugsjónir. Trygging fyrir friđi og öryggi er síst meiri ţar en annarsstađar. Frjáls markađur og heiđarleg samkeppni eru ţar fyrir utan hugtök sem eru notuđ međ mjög misvísandi og villandi hćtti í veruleikanum.
Sjálfstćđismenn kalla sig svo vegna ţess ađ ţeir hafa viljađ sýna sig sem verjendur fyrir ţađ sjálfstćđi sem viđ misstum 1262 og aldir tók ađ endurheimta. Ef ţeir bregđast í ţví hlutverki og taka ađ sér ađ beina ţjóđinni inn í Brussell-dilkinn, munu margir sannfćrast um ađ ţeir standi ekki undir nafni.
Hitt er jafnljóst ađ Ellert B. Schram er nú orđinn alskverađur krati og hćttur ađ vera sjálfstćđismađur. Ţađ sést m. a. á ţví ađ hann telur sýnilega enga ástćđu til ađ verja ţađ sem verja ber.
Ţó ađ mér hafi löngum veriđ lítiđ um íhaldiđ gefiđ, tel ég ađ breytingin sem orđiđ hefur á Ellert B. Schram sé ekki til batnađar, hvorki fyrir hann sjálfan né ţjóđina sem hann á ađ starfa fyrir sem ţingmađur.
Ég teldi ţví fara best á ţví, fyrir hann sjálfan og okkur öll, ađ hann skrifađi ekki fleiri svona bréf í Brussell-stíl til sjálfstćđismanna eđa annarra, ţví ţađ virkar á mann svipađ og útfararskrá gjaldţrota hugsunar hjá manni sem eitt sinn virtist ţó vera mađur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Er lokastyrjöldin handan viđ horniđ ?
- Stórauknar arđránskröfur gegn Íslandi !
- ,,Hanskinn sem passar viđ bandarísku höndina !
- Lítilsháttar söguleg samanburđarfrćđi !
- Hryđjuverk mega ađeins réttir ađilar fremja !
- Er öll endurhćfing og ţroskareynsla einskisvirđi ?
- Ţjóđir Evrópu virđast stefna ađ eigin tortímingu !
- Jafndćgur ađ vori !
- ,,Drýpur af hússins upsum erlent regn, ókunnir vindar kveina ...
- Blóđsköttuđ og friđarlaus framtíđ !
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 27
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 1027
- Frá upphafi: 377541
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 886
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)