16.11.2008 | 18:07
Um önnur efni
Ég ćtla ađ gera smáhlé á pistlum mínum um ţjóđfélagsmálin og rita um eitthvađ annađ í millitíđinni. Hér kemur -
Pistill um forsögu jólanna
Enn einu sinni eru ađ koma jól ! Hvađ felst í ţví - til hvers höldum viđ slíka hátíđ ? Gerum viđ ţađ til ađ gleđja börnin okkar eđa kaupmennina ? Erum viđ ađ halda í hefđ eđa viđhalda ćvintýri ?
Um hvađ snýst ţessi stórkostlega árlega uppákoma, sem er sennilega mikilvćgur ţáttur í lífi okkar flestra ?
Aftur í ósögulegan tíma hefur sú venja ríkt í mannheimi, ađ halda hátíđ hćkkandi sólar eđa sóldýrkunarhátíđ. Sú venja er frá heiđni komin og var hugsanlega fyrst viđ lýđi í Egyptalandi Faraóanna. Á ţessari hátíđ var ýmislegt iđkađ sem ekki ţćtti til fyrirmyndar samkvćmt kristnum skilningi og mćtti margt um ţau mál segja. En sem sagt - jólin koma upprunalega úr heiđnum tíma.
En hvernig urđu ţau ađ fćđingarhátíđ Frelsarans, hvernig ţróuđust mál ţannig, gćtu margir viljađ spyrja ?
Stađreyndin er sú ađ ţessi heiđna hátíđ var endurvakin undir kristnum formerkjum á fjórđu öld og Vesturkirkjan fyrirskipađi á fimmtu öld ađ jól skyldu haldin framvegis á degi hinnar gömlu rómversku sóldýrkunarhátíđar. Rómversk-kaţólska kirkjan tók ţennan siđ ţannig sem málamiđlun upp úr heiđni.
Hann var ekki innleiddur af Kristi eđa postulum Hans eđa međ Biblíulegu valdi. Frumkirkjan, hreinasta kirkja jarđar, hélt engin jól.
Órígenes kirkjufađir segir sjálfur, " ađ engin hátíđ hafi veriđ haldin á fćđingardegi Krists, ađeins syndarar eins og Faraó og Heródes viđhafi mikil hátíđahöld á ţeim degi sem ţeir fćddust."
Kaţólska kirkjan fór ţarna pólitíska málamiđlunarleiđ í viđkvćmu máli. Svo ađ hátíđin fćri ekki forgörđum eđa breyttist í annađ verra, var hún endurreist í kristinni mynd eđa svo átti ţađ ađ heita. Sólardýrkunarhátíđ heiđingja varđ sem sagt ađ tilbúinni fćđingarhátíđ Frelsarans.
Jesús Kristur fćddist auđvitađ ekki á jólunum. Flest rök hníga ađ ţví ađ Hann hafi fćđst snemma ađ hausti, í september eđa í öllu falli fyrir miđjan október. Biblían nefnir engan dag í ţví sambandi og hefđi Guđ ćtlađ okkur ađ halda sérstaklega upp á fćđingardag Krists, hefđi ţessi dagsetning áreiđanlega ekki falliđ í gleymsku.
Guđspjallamennirnir sáu enga ástćđu til ađ halda á lofti fćđingardegi Frelsarans sem slíkum. Prédikun og útbreiđsla fagnađarerindisins var ţeim hinsvegar höfuđmál og hjartans ţrá, enda voru ţeir í einu og öllu leiddir af Andanum til ţeirrar bođunar.
En međ tilkomu kristninnar sem viđurkennds valds var sem sagt breytt um formerki varđandi ýmsa heiđna siđi. Sóldýrkunarhátíđin forna varđ skilgreind upp á nýtt sem hátíđ ljóss og friđar í kristnum skilningi.
En hver er uppruni jólanna ef viđ förum enn lengra aftur í tímann ? Ef viđ höfum fengiđ ţau frá Rómversk-kaţólsku kirkjunni og hún hefur fengiđ ţau úr heiđindómi, frá hvađa uppsprettu komu ţau ţá til heiđingjanna ?
Taliđ er víst ađ upprunans sé ađ leita í hinni ćvafornu Babylon, en 25. desember er sagđur hafa veriđ fćđingardagur Nimrods sem stofnađi fyrsta konungsríki jarđarinnar. Nafn hans í hebreskum skilningi er dregiđ af orđinu Marad, sem ţýđir " hann gerđi uppreisn".
Nimrod var svo illur og siđlaus, ađ hann giftist sinni eigin móđur, Semiramis. Hún lýsti ţví svo yfir eftir dauđa Nimrods, ađ sígrćnt tré sprytti yfir nótt út af dauđum stofni, og ţađ undirstrikađi nýtt líf Nimrods. Hann myndi síđan heimsćkja ţetta tré á afmćlisdaginn sinn og skilja eftir gjafir, hengdar á greinar ţess. Kannast einhver viđ samlíkinguna ?
Ţessi gođsögn barst út og ţannig varđ Semiramis dýrkuđ sem hin babylonska himnadrottning og Nimrod sem hinn guđlegi sonur himinsins. Og ţessi skurđgođadýrkun breiddist víđar og varđ ađ Isis og Ósíris í Egyptalandi, í Asíu ađ Cybele og Deoius, í Róm ađ Fortuna og Júpiter.
Jafnvel í Grikklandi, Kína, Japan og Tíbet er ađ finna hliđstćđur ţessarar uppstillingar međ móđur og son, löngu fyrir fćđingu Krists.
Og hinn mikli atburđur kristninnar, fćđing Frelsarans í heiminn, var síđan af hinni mannskipulögđu kirkju tengdur ţessari gođsagnahátíđ međ beinum hćtti. Hin heiđna sóldýrkunarhátíđ var gerđ ađ minningarhátíđ ţess ađ ljósiđ kom í heiminn í persónu Jesúbarnsins.
Og viđ ţá breytingu gerđist ţađ síđan ađ jólin urđu smám saman samviskutengdur tími mannlegrar hugsunar viđ ţađ barnslega í mannssálinni. Ţađ gerđist í raun án atbeina mannlegra yfirvalda.
Og ţannig hefur ţađ veriđ allar götur síđan, ţó margt hafi löngum spilađ inn í ţessi mál. Ótalmörgum tekst nefnilega ađ finna barniđ í sjálfum sér á jólunum, ná sterkari samkennd međ börnum sínum fyrir vikiđ og ţannig tengist inntak jólanna fjölskyldulegri samstillingu í friđhelgi heimilisins.
En viđ kristnir menn sem höfum játađ ţví ađ Jesú sé Ljós Heimsins, eins og Ritningin segir, erum í nokkrum vanda varđandi ţessi mál. Viđ vitum mörg ađ jólin eru arfur frá heiđnu upphafi, en teljum kannski ađ breytt formerki hafi endurskapađ ţau ađ fullu međ kristnu innihaldi. En reynslan sýnir ţó ađ ýmislegt vantar á í ţeim efnum.
Hin ytri tákn, hefđir og siđir, hafa nefnilega löngum haft yfirhöndina í ţeirri umsköpun sem fylgt hefur jólahátíđinni. Minna hefur veriđ lagt upp úr breytingu hiđ innra enda virđist gullkálfurinn mörgum manninum löngum hugstćđari en Jesúbarniđ.
Í Jeremía 10:2-5 stendur: " Svo segir Drottinn: Venjiđ yđur ekki á siđ heiđingjanna og hrćđist ekki himintáknin, ţótt heiđingjarnir hrćđist ţau.
Siđir ţjóđanna eru hégómi. Menn höggva tré í skógi og trésmiđurinn lagar ţađ til međ öxinni, hann prýđir ţađ silfri og gulli, hann festir ţađ međ nöglum og hömrum, svo ţađ riđi ekki. Skurđgođin eru eins og hrćđa í melónugarđi og geta ekki talađ, bera verđur ţau ţví ađ gengiđ geta ţau ekki.
Óttist ţau ţví ekki, ţví ađ ţau geta ekki gjört mein, en ţau eru ekki heldur ţess umkomin ađ gjöra gott ". Tilvitnun lýkur.
Mađurinn vill hafa sínar hátíđir, hvort sem ţćr eru samkvćmar ţví sem ţćr eru helgađar eđa ekki. Hann er ekki ađ pćla mikiđ í ţví ađ vita um orsakir eđa afleiđingar, hann heldur bara fast í hefđina sem slíka.
Og margir segja sem svo: " Fyrst viđ gerđum nú jólin ađ kristinni hátíđ og ţađ meira ađ segja fćđingarhátíđ Jesú Krists, hlýtur ţađ ađ vera hiđ besta mál ađ halda hátíđina nú og framvegis."
Og á allsherjarfundi hins nafnkristna mannfélags, taka svo til allir undir ţá skođun og kaupmenn ekki síst.
Niđurstađan er ţví sú ađ jólahátíđin er föst í sessi hvađ sem líđur öllum kristindómi !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Litiđ á pólitíska stöđu mála eftir kosningarnar !
- ,,Kóngurinn ţarf ađ skíta !
- Um lýđrćđislegan ömurleika !
- Á hiđ góđa ađ koma međ friđi frá Bandaríkjunum heimsófriđar...
- Arfleifđ Francos !
- Í kringum kosningasirkus hégómans !
- Innflutningur á ófriđi og ofbeldisbreytni !
- Um óraunhćfar vćntingar !
- Á skelfilegt skítkast í kosningum ađ leiđa til Gullaldar ?
- Félagshyggjuna upp örvćntinguna og vonleysiđ niđur !
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 207
- Sl. sólarhring: 374
- Sl. viku: 1063
- Frá upphafi: 358534
Annađ
- Innlit í dag: 201
- Innlit sl. viku: 911
- Gestir í dag: 199
- IP-tölur í dag: 199
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)