Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010
31.12.2010 | 17:56
Lítil áramótahugleiđing
Íslenska ţjóđin er enn ađ vinna úr einu versta áfalli sem yfir hana hefur duniđ.
Vandséđ er hvađ verđur og hvernig viđ komumst frá ţeim ódáđaverkum sem glapvísir menn frömdu og leiddu hrikalegar afleiđingarnar síđan yfir ţjóđina.
Ţađ er međ ólíkindum hvađ ábyrgđarleysi ráđamanna var mikiđ á árunum fyrir hruniđ og hvernig fjöreggi lands og ţjóđar var kastađ sitt á hvađ í hráskinnaleik stjórnmálanna međan ţau voru í heljarklóm frjálshyggjunnar sem réđi lögum og lofum í Sjálfstćđisflokknum, sem ég hef leyft mér ađ kalla Ţjóđarógćfuflokkinn stóra. Ţessi hugarfarsspilling frjálshyggjunnar náđi líka miklum áhrifum í Framsóknarflokknum sem var ţá undir forustu Halldórs Ásgrímssonar, sem var í rauninni alveg samdauna sjálfstćđismönnum. Ţađ fólk sem í forustu Framsóknarflokksins lét hafa sig til ógćfuverka á valdatíma Halldórs ćtti auđvitađ allt ađ hafa spilađ sitt hlutverk í stjórnmálum. Ţađ er ađ mínu mati ekki hćft til frekari ţjónustu fyrir almannahag. Verkin sýna merkin !
Samfylkingin dróst líka furđu langt međ íhaldinu í frjálshyggjućđinu. Ţar eru enn menn sem vilja gera sig breiđa og gildandi, en ćttu eins og Ingibjörg Sólrún ađ halda sig til hlés hér eftir.
Sjálfstćđisflokksforustan hefur ađ undanförnu talađ mikiđ um ađ varđveita hagsmuni ţjóđarinnar, en af hverju eru ţeir hagsmunir í ţeirri klípu sem viđ blasir. Vegna ţess ađ Sjálfstćđisflokkurinn brást algerlega ţjóđarhagsmunum á sínum langa valdatíma.
En ţađ vantađi ekki ađ menn gerđu miklar kröfur um rosahá laun vegna ábyrgđarţungans sem hvíldi á ţeim ! En hvernig kom sú ábyrgđ út í raun....?
Öllu, bókstaflega öllu hefur veriđ velt á almenning af ţví óţverra landeyđuhyski sem deildi og drottnađi hér til margra ára.
Og Steingrímur og Jóhanna hafa ţegar misst geislabauginn ađ ţrem fjórđu hlutum síđan ţau tóku viđ. Ţađ eina sem virđist forđa ţeim frá algerri falleinkunn í huga ţjóđarinnar er ađ enginn valkostur er betri ţví sjálfstćđisţingliđiđ er gjörsamlega óhćft til alls.
Flestir gera sér nefnilega grein fyrir ţví ađ um 80% prósent ábyrgđarinnar á hinu raunverulega ţjóđargjaldţroti Íslands skrifast alfariđ á reikning Sjálfstćđisflokksins !
Eftir 18 ára óslitinn valdaferil hans var skiliđ viđ ţjóđfélagiđ í rúst. Svo er forusta ţessa flokks ađ gera sig breiđa, menn sem ćttu aldrei ađ geta orđiđ trúverđugir aftur í augum svikinnar ţjóđar.
Munu menn međ heilbrigđan og ţjóđhollan hugsunargang virkilega treysta Bjarna Ben, Guđlaugi Ţór eđa Ţorgerđi Katrínu aftur til góđra verka, eđa halda menn ađ Pétur Blöndal, fulltrúi og málpípa fjármagnseigenda, geti trúverđuglega talađ fyrir heildarhagsmunum ?
Í mínum huga hefur ţetta fólk alltaf veriđ talsmenn sérhagsmuna, talsmenn 7 hćgri-stefnunnar !
Nú eru jóladagarnir stóru ađ baki. Ég vona ţađ innilega ađ allt almennt fólk á Íslandi hafi getađ búiđ viđ sćmilegan lífsađbúnađ á fćđingarhátíđ Frelsarans - ţrátt fyrir allt - og styrkt fjölskyldu og vinabönd yfir hátíđarnar. Ekki er vanţörf á ţví.
Ég óska öllum góđum Íslendingum allra heilla nú um áramótin og vona ađ komandi ár verđi fólk ekki eins ţungt í skauti og ţetta ár hefur veriđ sem nú er ađ líđa.
Ég á hinsvegar engar góđir óskir til handa ţví gráđuga hyski sem setti hér allt á hvolf. Ţađ hefur ekki sýnt neina iđrun og hefur enn í sér sama blóđsugueđliđ og áđur. Ég tel ţađ ekki til ţjóđarinnar ţví ţeir sem svíkja eigin ţjóđ, sína eigin ţjóđarsál, eru fyrirlitlegastir allra manna !
Gleymum ţví aldrei sem ţeir gerđu og leiđum aldrei ţeirra líka aftur til valda á Íslandi.
LĆRUM AF REYNSLUNNI !
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:10 | Slóđ | Facebook
23.12.2010 | 18:05
Hringiđ ţiđ bjöllur...........
Hringiđ ţiđ bjöllur um himinslóđ,
hljómiđ ţiđ nú á hverjum stađ.
Hringiđ ađ nýju inn gildin góđ,
geriđ ţeim fćrt ađ komast ađ !
Hringiđ út áriđ og hringiđ inn nýtt,
hamingjan opni ţví kjarna sinn.
Kalliđ á hugarfar hjartablítt,
hringiđ út lygina og sannleikann inn !
Hringiđ út sorgina og söknuđ ţann
er situr í huga viđ vina lát.
Hringiđ út allt ţađ sem hrella kann,
hringiđ inn ţađ sem stillir grát !
Hringiđ út bölsýni úr bć og sveit,
blessun ţar sameini hjartaslög.
Hringiđ inn framtíđar fyrirheit,
fegurri siđi og betri lög !
Hringiđ út kala og beiskju blóđ,
banvćnan skort í gćfuţröng.
Hringiđ út svartnćttis harmaljóđ,
hringiđ inn dýrmćtan gleđisöng !
Hringiđ út falsiđ sem flekkar brá,
fordóma er plága ţjóđarbú.
Hringiđ inn sannleikans sóknarţrá,
sigur hins góđa í von og trú !
Hringiđ út viđhorf sem nćra níđ,
nái ţau hvergi ađ flćđa um sviđ.
Hringiđ út allt ţađ sem heimtar stríđ,
hringiđ inn ţúsund ára friđ !
Hringiđ inn mennskuna í trú og tryggđ,
tállausan anda í lífsins sal.
Hringiđ út myrkriđ úr heimsins byggđ,
hringiđ inn LJÓSIĐ sem vera skal !
Rúnar Kristjánsson
( Frumhugmynd ljóđsins er byggđ á kafla í
hinum mikla ljóđabálki Tennysons In Memoriam. )
11.12.2010 | 00:25
Um verđbréfavíti og svívirta ţjóđ
Ţegar verđbréfaviđskipti fóru í algleyming peningagrćđginnar um og eftir einkavćđingu bankanna, raskađist hreinlega grundvöllur heilbrigđrar hugsunar í landinu eđa ađ minnsta kosti á Reykjavíkursvćđinu.
Menn lögđu líf sitt og hamingju í verđbréf, reiknuđu gróđann dag frá degi og sáu ekkert annađ en síhćkkandi arđgreiđslur.
En ţetta átti sér svo sem ekki stađ nema fyrir sívirkan hvata ađ ţessu. Bankarnir og verđbréfafyrirtćkin hvolfdu sér yfir fólk dags daglega međ yfirgengilegum fullyrđingum um öruggan og skjótfenginn gróđa. " Kauptu, kauptu, kauptu, annars ertu ađ tapa ", sögđu sérfrćđingar íslenska fjármálakerfisins ć ofan í ć, uns fólk vissi ekki sitt rjúkandi ráđ. Og fjölmiđlarnir gengu í liđ međ hinum seđlaţyrsta samkór fjármálafyrirtćkjanna og arđrćndu ţannig almenning líka međ fölskum yfirlýsingum um allskonar ávinning sem lćgi bókstaflega fyrir hunda og manna fótum. Ţađ er ţví kaldhćđnislegt ađ heyra fjölmiđlana tala um ađ ţeir gćti hagsmuna almennings ţví grćđgistíminn sýndi ljóslega ađ ţeir voru beinlínis andstćđir almannahagsmunum í fjölmörgum veigamiklum málum.
Öll yfirvöld brugđust trausti almennings fyrir hruniđ, í hruninu og eftir hruniđ.
Ţađ er ţví ekkert traust eftir í ţessu ţjóđfélagi fyrir tćkifćrissinnađan forseta,vinstristjórn sem hegđar sér eins og hćgristjórn, ónýtt alţingi og tímavilltan hćstarétt - eđa endurreist bankaskrímsli !Og ađ reyna ađ keyra upp tiltrú á pappíraverđleysu viđ ţessar ađstćđur er ţađ sama og ađ veifa tilbúinni snöru framan í marghengdan almenning ţessa lands.
Skömmu eftir hruniđ orti Enginn Allrason ţessa vísu :
Ţjóđin fćr ađ greiđa gjöld,
glötun margra bíđur.
Ţví ađ íslensk yfirvöld
eru gl....ópa.....lýđur !
Íslendingar munu líklega aldrei hafa yfir sér aftur jafn ömurlega óhćf yfirvöld eins og ţau sem sátu hér fyrir hruniđ og framyfir ţađ. Íslenskir ráđamenn á ţeim tíma voru slegnir svo mikilli blindu og kćruleysi fyrir ţjóđarhag ađ slíkt verđur varla nokkurntíma toppađ. Nöfn ţeirra verđa í međförum sögunnar mestu ógćfunöfn í Íslandssögunni ásamt nöfnum ţeirra útrásarbanditta og bankasvindlara sem sviku ţjóđina í skjóli stjórnvalda.
Eđlileg mamnnlífsgildi voru ţverbrotin og verđbréf vitleysunnar sett í stađinn á stall. Fjármálavaldiđ trađkađi allt niđur í svađiđ sem gott hafđi veriđ taliđ og gilt. Veislur viđurstyggđarinnar voru hvarvetna í fullum gangi í kerfinu.
Siđfrćđistofnanir, skólar og menningarsetur ţögđu ţunnu hljóđi á međan og létu sem ekkert vćri. Eftir syndafalliđ hafa hinsvegar komiđ úr ţeim áttum mikil hneykslunarhróp og flestir ţykjast nú hafa varađ viđ - eins og Dabbi !
En ţađ gleymdist hinsvegar međ öllu ađ hin einu sönnu og gjaldgengu verđbréf ţjóđfélagsins eru ţegnarnir sjálfir, lifandi fólk međ heilbrigđa hugsun.
Ţađ gleymdist líka ađ andinn bak viđ öll verđbréfaviđskipti er andi óhamingju og arđránshugsunar. Hinn mikli skyndigróđi sem stundum fćst út úr slíku lotteríi er alltaf tekinn frá einhverjum og ţeir sem taka hann eru yfirleitt hinir reyndu refir sem fjalla um málin. Hinir óreyndu sem leggja fé sitt í púkkiđ standa oftast uppi fjárvana eftir spiliđ.
Og enn í dag stöndum viđ Íslendingar hreint ekki vel ađ vígi, enda yrkir Enginn Allrason um núverandi stöđu mála međ eftirfarandi hćtti :
Margt er bruggađ bak viđ tjöld,
bókuđ leiđ til rána.
Ţví ađ íslensk yfirvöld
eru síst ađ skána !
Enginn Allrason telur líka ađ ţađ ćtti ađ vera auđvelt fyrir hvern og einn ađ sjá fyrir hverja ţessi svokölluđu yfirvöld starfa í raun og veru :
Auđjöfrum hjálpa yfirvöld,
afskrifa ţar á fullu.
Hella svo yfir fólksins fjöld
fjármálakerfisdrullu !
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:51 | Slóđ | Facebook
8.12.2010 | 21:01
Hvítţvottarbćkur
Íslenskt ţjóđfélag er nú ađ kynnast nýjum bókmennta-iđnađi, sem hefur sprottiđ upp eftir efnahagshruniđ af ástćđum sem liggja í augum uppi.
Ég á ţar auđvitađ viđ hvítţvottar-bćkurnar sem ţegar eru orđnar nokkrar talsins. Ýmsir sjá sig knúđa til ađ bćta laskađa ímynd sína og vilja koma međ sínar skýringar á atburđarás sem hefur sýnt ţá í frekar óskemmtilegu ljósi eftir hruniđ og fram til ţessa. Ţessvegna eru ađ koma út bćkur eftir útrásarafglapa og bankadelinkventa, - og svo skrifa ţjóđglatađir pólitíkusar auđvitađ líka sínar útskýringabćkur - allskyns mórar og skottur kerfisins !
Ég get vel ímyndađ mér ađ ţćr bćkur sem kunna ađ koma fram međ fyrrgreindum hćtti verđi áđur en lýkur orđnar býsna margar. Sumar kannski lipurlega skrifađar en metnar í ljósi sannleikans munu ţćr áreiđanlega ekki fá háa einkunn eins og flestir ćttu nú ađ geta skiliđ.
En eins og ég segi, ţessi bókalisti gćti orđiđ langur og ef til vill eigum viđ eftir ađ sjá topp tíu í ţessum flokki međ eftirfarandi hćtti :
1. Ég varađi viđ - sko ! - eftir Dabba O.
2. Orđstír aldregi deyr - eftir Geir.
3. Ég stóđ í svo mörgu - eftir Ingibjörgu.
4. Ég segi satt - eftir Árna Matt.
5. Ekki benda á mig - eftir Björgvin Sig.
6. Á röngum bás - eftir Halldór Ás.
7. Heimskreppuandinn algerđi - eftir Valgerđi.
8. Greiningin var ljós - eftir Eddu Rós.
9. Reynslan sára - eftir Hannes Smára.
10. Hruniđ kom sem elding - eftir Lárus Welding.
o.s.frv.o.s.frv.o.s.frv.o.s.frv.o.s.frv.o.s.frv................................
Ţađ virđast reyndar komnar út tvćr bćkur af ţessum lista en undir öđrum nöfnum.
Ţetta geta vafalaust allt orđiđ afar SPENNANDI BĆKUR svo Arnaldur má
fara ađ vara sig - ţví ţetta eru sko ekta SAKAMÁLASÖGUR !!!
Nýjustu fćrslur
- Endurreisn ómennskunnar !
- ,,Fylgiríki Bandaríkjanna ?
- Hin kratíska feigđarstefna Norđurlanda !
- Útţenslustefna Bandaríkjanna !
- ,,Nýja Kalmarsambandiđ og glóruleysisgangan !
- Litlar, leiđitamar ţjóđir !
- Er herleiđing Flokks fólksins ađ hefjast..... ?
- Um tilhneigingar til frestunar lýđrćđis ?
- Enginn friđur, engir samningar, ekkert traust !
- Athyglisverđ orđ :
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 66
- Sl. sólarhring: 114
- Sl. viku: 635
- Frá upphafi: 365533
Annađ
- Innlit í dag: 62
- Innlit sl. viku: 547
- Gestir í dag: 62
- IP-tölur í dag: 60
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćkur
-
: Fjörusprek og Grundargróđur (2023) -
: Í norđanvindi og vestanblć (2013) -
: Hjartađ slćr til vinstri - Úr minningaheimi Kalla í Nesbć (2010) -
: Brćđingur og Brotasilfur (2004) -
: Ţar sem rćturnar liggja (2004) -
: Út viđ ysta sć (2000) -
: Frá fjöru til fjalls (1996) -
: Vísur frá Skagaströnd (1993) -
: Ljóđ frá Skagaströnd (1991)