Leita í fréttum mbl.is

Enginn yrkir á Ţorra

Enginn Allrason kom til mín í gćrkveldi og var galvaskur sem endranćr. Ég spurđi hann frétta og hann svarađi í bundnu máli eins og hann er vanur og var ekki ađ skafa utan af hlutunum :

Ţjóđarbölvun ţung og römm

ţyngir ferli nauđa.

Ég heyri bara um skít og skömm,

skemmdarverk og dauđa !

 

og áfram hélt hann :

 

Enn má heyra ađ klíkur kunnar

keppi ađ ofurlauna töku.

Skilanefndir skítmennskunnar

skara eld ađ sinni köku !

 

Og svo bćtti hann viđ :

 

Međan bölvuđ bankaleyndin

bófa landsins stöđugt ver,

finnst af öllu rotin reyndin,

rćningjarnir skemmta sér !

 

Ég spurđi hann hvort hann teldi ekki ađ ţađ myndi nú fyrr eđa síđar

fjúka í skjólin fyrir hrunvöldum ţessa lands. Hann svarađi ţegar :

 

Fortíđardraugarnir heimta sitt hald

og hćtta ekki í ćtiđ ađ gogga.

Smjörklípu ađferđa einrćđisvald

á ennţá sitt hreiđur á Mogga !

 

Svo barst taliđ ađ nýjustu heimsatburđum og Enginn svarađi ţví svona:

 

Spilling velferđ ţjóđa ţvingar,

ţađ má sjá og heyra víđa.

Egyptar og Íslendingar

eiga viđ ţađ sama ađ stríđa !

 

Og hann herti á međ annarri stöku :

 

Hér er margur Mubarak,

mannréttindi í dái.

Kerfiđ siđlaust svikaflak,

sori á hverju strái !

 

Hann var spurđur um pólitíkina hér heima:

 

Margur klćđist falskri flík,

fátt er gott í Reykjavík.

En sérstaklega er svikarík

Suđurnesja pólitík !

 

Svo vék hann sér ađ öđru máli og orti:

 

Fylgt er blárri fjandstöđu,

fljúga ćstar slettur.

Er í stjórnarandstöđu

aumur hćstiréttur !

 

Ađ svo mćltu kastađi Enginn kveđju á mig og hvarf út í hríđarmugguna

og ég sat eftir međ allan kveđskapinn glymjandi í hausnum á mér.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 58
  • Sl. viku: 1196
  • Frá upphafi: 316795

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 889
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband