Leita í fréttum mbl.is

Ađ versla, breyta og velja í núinu !

Uppstigningardagur er minningardagur upprisu Jesú Krists sem er viđurkenndur sem Sonur Guđs og Frelsari mannkynsins af ţeim ţjóđum sem kristnar eru !

Viđ getum lengi spáđ í ţađ hvernig kristindómurinn sé međal kristinna ţjóđa og rökrćtt ţađ fram og aftur, en varđandi tímasetningar sem tengjast ákveđnum atburđum er oftast fylgt einhverjum reglum. Ţannig er ţađ auđvitađ einnig međ Uppstigningardaginn ađ hann er tímasettur samkvćmt reglu.

Nú er ţađ svo, ađ sumum virđist ekkert heilagt í dag og ţeir sem ţannig eru innréttađir, hafa oftast sérstaka nautn af ţví ađ rífa niđur reglur. Ţeir eru hreint ekki svo fáir sem vilja rífa niđur kristindóminn í heilu lagi, en hafa engin sérstök rök fram ađ fćra hvers vegna. Kristindómurinn er bara fyrir ţeim og heldur uppi kenningum sem ţeim hugnast líklega ekki.

Í guđspjöllunum segir frá ţví ţegar Kristur hreinsađi musteriđ, en ţađ gerđi hann vegna ţess ađ allskyns prangarar voru nánast ađ leggja undir sig sjálft Guđshúsiđ međ verslunarviđskiptum sínum. Og Kristur vandađi ţeim ekki kveđjurnar.

Hann benti ţeim skýrt á ţađ ađ musteriđ ćtti ekki ađ vera vettvangur slíkra mála !

Ţađ er sitthvađ kaupmennska og verslun og trú og andleg helgun. Hvorttveggja getur átt sínar heimastöđvar, en ţađ fer ekki vel ţegar ţessu tvennu er ćtlađ ađ fara saman sem nánast einum og sama hlut. Sumir kaupmenn hafa veriđ og geta veriđ ágćtir kristnir menn og fariđ ćrlega međ sín málefni. En slíkir menn myndu aldrei fara ađ versla í musteri Guđs eđa ţeirri kirkju sem ţeir sćkja !

Uppstigningardagur er einn af ţeim dögum sem margir vilja versla međ í dag og ástćđan er augljós. Dagurinn er ţeim einskisvirđi sem sérstakur minningardagur Upprisunnar og enginn skilningur fyrir hendi hjá ţeim á gildi ţess atburđar fyrir alla menn, vegna ţess vilja ţeir versla međ daginn. Vinna á Uppstigningardag og fá frí á eftirfarandi föstudegi, fá sem sagt lengra samvirkandi helgarfrí !

Ég er ekki ađ segja ađ menn geti ekki haft val međ ţetta, en ţađ er hinsvegar ljóst ađ ţegar virđingin fyrir Uppstigningardeginum er farin ásamt skilningnum á gildi upprisu Jesú Krists, verđur ţessi dagur bara afnuminn sem helgidagur.

Ţađ hlýtur ađ koma ađ ţví !

En skyldu ţessir blessađir menn sem vilja versla međ Uppstigningardaginn og hefđu líklega á sínum tíma ekki séđ neitt athugavert viđ ađ versla í musterinu, hafa ţá einu hugsun í kollinum ađ ţegar ţeir séu dauđir ţá séu ţeir bara dauđir ?

Geta ţeir ekki skiliđ ađ Uppstigningardagurinn er helgađur ţeirri von sem kristnin  gefur hverri sál, ađ ţeir sjálfir eigi von um upprisu frá hinum fyrri dauđa ?

Og er ţá ekki hćgt ađ sjá gildi ţess - fyrir alla menn - ađ einn dagur á ári sé helgađur upprisuvon allra manna - í gegnum Jesú Krist ?

Ég er vinstri mađur í öllum hugsunargangi, en ég hef aldrei veriđ hlynntur ţví ađ breyta hlutum breytinganna vegna. Ţađ sem er gott og hefur sannađ sig á ađ fá ađ standa. Íhaldssemi sem felst í ţví ađ viđhalda sönnum og ćrlegum gildum er í alla stađi ţess verđ ađ vera varin.

Ég tel mig skilja ţađ gildi sem felst í Uppstigningardeginum, ţví hefđi Kristur ekki stigiđ til himna ćttum viđ enga von um lausn frá dauđanum. Ég vil ţví halda ţessum tiltekna degi sem helgum degi og er andvígur allri verslun međ hann !

Eins er ég mótfallinn allri verslun innan vébanda kristinnar kirkju og hverskonar samblandi veraldlegra og andlegra mála í ţeim efnum sem öđrum !

Kaupmennska og verslun er eitt, trú og andleg helgun er annađ !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 59
  • Sl. viku: 1196
  • Frá upphafi: 316795

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 889
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband