Leita í fréttum mbl.is

Ađ verja sín lönd eđa ekki !

 

Winston Churchill hefur löngum veriđ gođ á stalli í margra augum og orđ hans og verk hafin yfir allan vafa. En mistök hans voru mörg og stór. Ţó er reynt ađ tala sem minnst um allt ţađ sem hann gerđi og lét sér um munn fara sem ţykir ekki gođsögninni til framdráttar !

 

Churchill var stórlátur mađur og örgeđja og oft óvćginn í dómum um menn og málefni ţegar honum mislíkađi eitthvađ. Hefđi stríđiđ ekki komiđ til, hefđi hann trúlega fengiđ eftirmćli sem misheppnađur pólitíkus !

 

Jafnvel međan á seinni heimsstyrjöldinni stóđ, sagđi hann ýmislegt sem orkađi meira en tvímćlis og ekki síst međ hliđsjón af sérgćđingslegri framgöngu Breta fyrr og síđar. Hann er t. d. sagđur hafa ásakađ Svíţjóđ um ađ nota sér ađstöđu sína til ađ grćđa á báđum stríđsađilum án nokkurs tillits til siđferđilegra sjónarmiđa. Ţar á hann ađ hafa gefiđ Svíţjóđ einkunnina - ,,That small Coward Country” !

 

Forsagan er sú, ađ í apríl 1944 beindu bandamenn ţeim ákveđnu tilmćlum til hlutlausra ríkja í Evrópu og víđar ađ ţau hćttu öllum viđskiptum viđ Ţýskaland nazismans. Ţau viđskipti voru mörg hver Ţjóđverjum mjög nauđsynleg hernađarlega séđ og drógu ţví líklega stríđiđ á langinn !

 

Skömmu áđur höfđu veriđ hafnar vissar viđskiptalegar refsiađgerđir af hálfu bandamanna gegn ţessum ríkjum. Sum ţeirra ţóttust - ţegar hér var komiđ sögu - sjá fyrir ósigur Ţjóđverja í stríđinu, og sáu ţví hag sínum best borgiđ međ ţví ađ bregđast vel viđ fyrrgreindum tilmćlum !

 

Tyrkland hćtti ţegar í apríl ađ selja Ţjóđverjum króm og jafnvel spćnska fasistaríkiđ dró í maíbyrjun mikiđ úr wolfram-útflutningi sínum til Ţýskalands, en Svíar neituđu hinsvegar algerlega ađ verđa viđ áskorun bandamanna og héldu viđskiptum sínum viđ nazista áfram !

 

Frá Svíţjóđ fékk Hitlers-stjórnin međal annars járnstein, timbur, pappír og síđast en ekki síst kúlulegur, en margar kúluleguverksmiđjur Ţjóđverja höfđu veriđ sprengdar í rústir í stöđugt vaxandi loftárásum á Ţýskaland !

 

Margir voru til sem vildu meina ađ drjúgir sambandsţrćđir lćgju milli sumra áhrifamanna í Svíţjóđ og forustumanna nazista. Hefur ýmislegt veriđ nefnt ţví til áréttingar. Sćnski krónprinsinn Gústaf Adolf var t. d. kvćntur ţýskri konu er Sybilla hét, en fađir hennar var ţekktur međlimur nazistaflokksins og háttsettur sem slíkur. Hann er af mörgum talinn hafa veriđ stríđsglćpamađur en ţau mál voru aldrei fullrannsökuđ. Ţau hjónin, Gustav Adolf og Sybilla voru foreldrar núverandi konungs Svíţjóđar !

 

Eiginkona Hermanns Göring var ennfremur af sćnskum ađalsćttum og jafnframt međlimur í ţýska nazistaflokknum, en hún lést reyndar áđur en styrjöldin braust út. Olof Thörnell hershöfđingi, yfirmađur sćnska heraflans, var sagđur ţýsksinnađur og var sćmdur stórkrossi Reglu ţýska arnarins 7. október 1940, međan á stríđinu stóđ, og fékk međ heiđurs-merkinu persónulegt bréf, undirritađ af Adolf Hitler !

 

Ýmislegt fleira hefur veriđ nefnt sem sönnun fyrir sćnskum tengslum viđ ráđamenn Ţriđja ríkisins og ţar er meira ađ segja minnst á furđu árangursríkt björgunarstarf Folke Bernadottes greifa á lokavikum stríđsins, varđandi lausn norrćnna fanga úr ţýskum fangabúđum, og ţađ í gegnum samninga viđ sjálfan höfuđböđulinn Himmler. Ţađ má ţó ćtla ađ í ýmsum ţessum tilfellum sé gengiđ nokkuđ langt í ályktunum, en hver mađur verđur ađ meta ţau mál út frá ţví sem honum ţykir trúlegast !

 

Í vetrarstríđinu milli Finna og Sovétmanna, nánar tiltekiđ í febrúar 1940, höfđu Bretar og Frakkar safnađ saman allmiklum her sem átti ađ berjast međ Finnum gegn Sovétmönnum, en sú ćtlun rann út í sandinn vegna ţess ađ Noregur og Svíţjóđ neituđu ákveđiđ sem hlutlaus lönd, ađ leyfa her ţessum ađ fara um norskt og sćnskt land. Vafalítiđ var ţessi ćtlun líka hrein firra ţví ađ fljótt kom í ljós ađ Bretland og Frakkland stóđust ekki Ţjóđverjum einum snúning, hvađ ţá annađ, ţegar til kom !

 

Síđar á árinu 1940 leyfđu Svíar hinsvegar ađ ţýskt herliđ vćri flutt yfir land ţeirra - međ lestakerfi ţeirra - til Noregs og ţá virđist hlutleysi ţeirra hafa veriđ orđiđ býsna sveigjanlegt svo ekki sé meira sagt. Sumir vilja meina ađ andspyrna Norđmanna gegn Ţjóđverjum hefđi getađ orđiđ mun árangursríkari, til dćmis í bardögunum viđ Narvik, ef Svíar hefđu ekki veriđ svona afskaplega almennilegir viđ Ţjóđverja ađ heimila umrćdda liđsflutninga !

 

Varđandi meint orđ Churchills um Svíţjóđ má líka segja ţađ ađ fleiri virđast svo sem hafa boriđ ţungan hug til Svía á ţessum tímum. Johan Nygaardsvold, ţá landflótta forsćtisráđherra Noregs, virđist ekki hafa vandađ Per Albin Hansson starfsbróđur sínum í Svíţjóđ kveđjurnar í skilabođum sem áttu ađ fara til hans, en ţar er Nygaardsvold sagđur hafa sagt međal annars: ,, Ţađ er ekkert, ekkert, ekkert sem ég hata af jafn mikilli ástríđu og hef jafnmikiđ á móti og Svíţjóđ. – 0g ţađ er hans sök !” Umrćdd bođ munu hinsvegar aldrei hafa skilađ sér til Hanssons, ţví milliliđurinn er sagđur hafa heykst á ţví ađ koma ţeim á framfćri !

 

Viđ innrás Ţjóđverja í Sovétríkin lýstu Finnar fyrst yfir hlutleysi sínu, en gengu svo innan fárra daga til liđs viđ nazista og sendu her á hendur Sovétmönnum. Ţó voru margir í Finnlandi sagđir hafa veriđ andvígir ţátttöku Finna í árásarstríđi gegn Sovétríkjunum, en ţeir sem réđu ferđinni horfđu ekki í ţađ, enda munu ţeir sumir hverjir hafa veriđ býsna hliđhollir nazistum. Var sú ráđabreytni finnskra stjórnvalda ţeim til lítillar gćfu !

 

Sćnskir ráđamenn hafa vafalítiđ óttast um tíma ađ Ţjóđverjar kynnu ađ ráđast á Svíţjóđ og trúlega reynt ađ halda ţannig á málum ađ ţeir hefđu sem minnsta ástćđu til ţess. Ţađ er samt ekki ólíklegt ađ sú stefna ţeirra hafi komiđ niđur á ţjóđlegri virđingu ţeirra í augum fjölmargra sem áttu um sárt ađ binda á ţessum tíma af völdum Ţjóđverja. Ţađ hafa ţví vafalaust fleiri en Churchill og Nygaardsvold orđiđ beiskir í garđ Svía !

 

En sćnsk yfirvöld hafa líklega hugsađ fyrst og fremst um ađ vernda eigin ţjóđ og sćnska ţjóđarhagsmuni á ţessum árum og erfitt er ađ gefa ţeim ţađ ađ sök, ađ gćta ţeirrar meginskyldu sinnar. Ţađ var styrjöld í gangi í Evrópu, fáu sem engu ađ treysta og veđur öll válynd !

 

Ţess vćri hinsvegar í sama máta óskandi ađ stjórnvöld í Svíţjóđ hefđu á undanförnum árum stađiđ jafn vel á verđi fyrir sćnskum ţjóđar-hagsmunum og ţau virđast hafa veriđ 1940. Ţá hefđu ţau eflaust kunnađ ađ varast ţá innflytjendainnrás sem nú er, - vegna ábyrgđarleysis ţeirra, - ađ breyta sćnsku ţjóđfélagi til hins verra og leiđa ţađ inn á brautir vaxandi friđleysu međ uggvekjandi hćtti. Ţar virđist sćnsk stjórnmálaforusta algerlega hafa brugđist hagsmunum eigin ţjóđar !

 

Vöntun ţeirrar varđstöđu er ţegar farin ađ hafa sínar slćmu afleiđingar í Svíţjóđ og hefur höggviđ sín skćđu skörđ í velferđarkerfi lands og ţjóđar. Komandi ár munu ađ öllu óbreyttu sýna ţađ enn frekar, ađ illa hefur veriđ stađiđ ţar ađ málum gagnvart ţeim meginskyldum sem stjórnvöldum ber fyrst og síđast ađ vera á verđi fyrir, - svo ţjóđ megi halda velli !

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 69
  • Sl. viku: 1183
  • Frá upphafi: 316782

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 887
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband