Leita í fréttum mbl.is

Ortar vísur til gamans viđ myndir í bókinni Skáldiđ sem sólin kyssti !

 

 

 

Bls.19.

 

Litlu betra bćjar val

bauđst en greni refa.

Rústir Suddu í Reykholtsdal

rétta mynd ţar gefa.

 

Bls.172.

 

Mörg í tré er myndin rist,

mögnuđ framar orđum.

Guđmundur ţar lék af list

líkt og Hjálmar forđum.

 

Bls. 197.

 

Sumir verđa ađ kúra á kodda,

kallast á viđ vonlaust tóm.

Lífs á morgni dó hún Dodda,

deydd eru víđa fögur blóm.

 

Bls. 203.

 

Skáldiđ stendur hér á höndum,

hrifning sýnd á lífsins kveik.

Ţarna er ekkert bundiđ böndum,

barnsleg gleđi í frjálsum leik.

 

Bls. 222.

 

Hér er mikiđ sjónarsviđ,

sitthvađ hćgt ađ lít´ á.

Úrvalsfólk í önnum viđ

ullarţvott í Hvítá.

 

Bls. 250.

 

Eljuskapinn skýrt ég lít,

skilaverkiđ drjúgast.

Međan feđgar moka skít

má viđ góđu búast.

 

Bls. 348.

 

Horfi ég á sannan segg,

sviđsmyndina sterka.

Hér er brýnt svo bíti egg,

bóndinn kann til verka.

 

 

Bls. 356.

 

Hérna sitja saman tveir

sómamenn ađ spjalli.

Orđstír ţeirra ekki deyr,

er sem viti á fjalli.

 

Bls. 363.

 

Lít ég hjón á leiđ í gleđskap,

létt er yfir ţeirra brún.

Eins er gleđin kringum kveđskap,

kannski engin betri en hún ?

 

Bls. 381.

 

Sitja á palli sćmdarhjón,

sést ţar bragur valinn.

Myndin hjartans hreina tón

hefur í sér falinn.

 

Bls. 388.

 

Sólarskáldiđ situr hér

sjónum leiđir grundir.

Hugsunin hjá Ingu er

allar lífsins stundir.

 

Bls. 412.

 

Fróđleikur til yndis er,

opnar vegi um höf og lönd.

Guđmundur međ gleđi hér

gripiđ hefur bók í hönd.

 

Rúnar Kristjánsson fecit.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 187
  • Sl. sólarhring: 239
  • Sl. viku: 1425
  • Frá upphafi: 317683

Annađ

  • Innlit í dag: 166
  • Innlit sl. viku: 1112
  • Gestir í dag: 166
  • IP-tölur í dag: 164

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband