Leita í fréttum mbl.is

Bragur um sullumbull og svínarí !

 

 

Margt á vondu málin knýr,

meina farsótt eitri spýr.

Orđstír víđa reiknast rýr,

riđlast gömlu völdin.

Unnin spjöll í grófum gír

greinast eftir skipti dýr.

Ţrátt eru óhrein ćvintýr

iđkuđ bak viđ tjöldin !

 

Ekki er veröld vonarhlý,

váleg rísa ţrumuský,

kvenfjandsamlegt KSÍ

kórónuna missir.

Breytni slćm og hopp og hí

hrekur friđinn enn á ný.

Margur út um borg og bý

beygđur vöndinn kyssir !

 

Nú skulu ekki gefin griđ,

gengiđ á hólm viđ misréttiđ.

Krafti búiđ kvenna liđ

kuta fer ađ brýna.

Karlrembunnar kosin sviđ

kikna öll og falla viđ.

Ţar hafa ýmsir undir kviđ

alla hugsun sína !

 

Heiftin býr til hatursleiđ,

hrist ţá eru spjótin breiđ.

Sumir brjóta sérhvern Eiđ,

sveifla vígabröndum.

Fjörs á velli fram í deyđ

fjötrast málin kvöl og neyđ.

Fást ţá engin ferli greiđ,

fyllist allt af Vöndum !

 

Konur berja körlum á,

karlar fátt međ réttu sjá.

Flest er ţrungiđ verstu vá,

vantar allan bata.

Samfélagiđ sönsum frá

siglir undir feigđarspá.

Fjármál ţjóđar fálkablá

frjálsum kostum glata !

 

Undir fölskum ytri glans

enn sér leikur blindur fans,

samviska ţar sérhvers manns

svíkur ćru haginn.

Stunda menn ţar dáradans,

dauf er glóran innanlands.

Svo fer allt til andskotans

eins og fyrri daginn !

RK


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 312
  • Sl. sólarhring: 346
  • Sl. viku: 1449
  • Frá upphafi: 317135

Annađ

  • Innlit í dag: 277
  • Innlit sl. viku: 1124
  • Gestir í dag: 268
  • IP-tölur í dag: 264

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband