Leita í fréttum mbl.is

Röndóttur sprellikarl ?

 

Páll Vilhjálmsson ofurbloggari kemst stundum skemmtilega ađ orđi. Hann lýsti nýlega Loga fráfarandi Samfylkingarformanni međ ţeim orđum sem eru fyrirsögn ţessa pistils. Ţađ virđast vera nokkurskonar dómsorđ um feril formannsins. Og víst er ţarna hnittilega ađ orđi komist !

 

En hvernig stendur annars á ţví ađ Samfylkingin hefur aldrei getađ komiđ sér upp bitastćđum formanni ? Ég hef áđur sagt ađ jafnađarmennskan virđist vera svo jafngróin í flokknum ađ enginn geti stađiđ ţar öđrum framar. Ţar virđist enginn geta orđiđ fremstur međal jafningja, primus inter pares. Ţannig hefur ţađ veriđ allar götur frá stofnun flokksins !

 

En ţađ eru sennilega sprellikarlar víđar en hjá krötum og jafnvel sprelli-kerlingar ađ auki, hvort sem ţar er um röndótt eđa skrćpótt liđ ađ rćđa. Sumt af stjórnmála-liđinu gćti sem best unniđ í ódýrum skemmtana-bransa og ćtti auđvitađ aldrei ađ koma nálćgt pólitík !

 

Ţjóđin vćri ţá líkast til í ólíkt skárri stöđu en hún er. Hinn pólitíski atgervisleki virđist orđinn stórhćttulegur fyrir land og ţjóđ. Viđ eigum sjáanlega orđiđ fátt af frambćrilegu fólki til ađ sitja á ţingi međ orđstír !

 

Ţetta fólk sem ţar situr virđist sitja í einhverju egómettuđu hugarbúri sem fćr ţađ til ađ hugsa um flest annađ en ţađ sem ţví er ćtlađ ađ hugsa um. Oft virđist ţađ til dćmis upptekiđ af ţví ađ gera aukatriđi ađ ađalatriđum. Ţađ er ţví sjaldnast hćgt ađ vita upp á hverju tekiđ verđi nćst – hvađa aukaatriđi verđur sett upp nćst međ tilheyrandi auglýsinga-tilburđum !

 

Kannski ţađ verđi sett röndótt girđing utan um Austurvöll til ţess ađ ţar fjölgi ekki svörtum keilum á nćstunni ? Borgaraleg óhlýđni er aldrei vel séđ af yfirvöldum og síst ţeim hćgrisinnuđu. Sumir ţingmenn virđast fá óbragđ í munninn ef eitthvađ minnir á slíkt í nágrenni ţingsins !

 

Ţađ er líka margt orđiđ skrítiđ innan borgarhirđarinnar. Nú virđast víst almennir Íslendingar vera orđnir svo ómerkilegir í augum elítumanna í borgarkerfinu ađ ţađ verđi ađ sćkja Reykvíkinga ársins til Einaristan, eins fjarlćgasta og minnst ţekkta ríkis hins huglćga heims. Og sá undarlegi gjörningur er meira ađ segja sagđur vera framsóknarmál !

 

Ţađ virđist ekki líklegt til ađ bćta mikiđ ţó einhverjir hástökkvarar úr fjölmiđla-geiranum skelli sér í pólitíkina, enda höfum viđ ófá dćmin um ţađ hvernig slíkt hefur skilađ sér. Sporin hrćđa ţar vissulega frekar en hitt !

 

Kjarni málsins er auđvitađ sá, ađ viđ ţurfum ekki röndótta sprellikarla inn á ţing eđa í sveitarstjórnir, viđ ţurfum ađ hafa ţar fólk međ hjarta fyrir landi og ţjóđ. Ţađ á ekki ađ vera međ hjartađ út í Brussell eđa annarsstađar ţar sem annarleg sjónarmiđ ráđa gagnvart íslenskum ţjóđarhagsmunum !

 

Ţađ virđist ţví miđur vera átakanlegur skortur á góđu mannvali á ţingi og víđar nú um stundir og ţađ sem verra er, litlar líkur á ţví ađ ţađ lagist í bráđ. En viđ verđum samt, sem frjálsir Íslendingar, standa áfram vörđinn fyrir sjálfstćđri stöđu ţjóđarinnar ţó forustu-sveitin sé eins ömurleg og hún er og líklega enn frekar vegna ţess !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 49
  • Sl. sólarhring: 222
  • Sl. viku: 1480
  • Frá upphafi: 318303

Annađ

  • Innlit í dag: 43
  • Innlit sl. viku: 1129
  • Gestir í dag: 43
  • IP-tölur í dag: 43

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband