Leita í fréttum mbl.is

" Kommúnistadrullusokkar "

Ţeir landar okkar sem hafa sýnt ađdáunarvert úthald og lýđrćđislegt ţolgćđi, međ ţví ađ mótmćla á Austurvelli ţeirri aumingja-frammmistöđu stjórnvalda sem komiđ hefur Íslandi á vonarvöl, hafa nú fengiđ ađ heyra ţađ skýrt hvernig sum " öfl " í ţjóđfélaginu líta á ţá.

Af hálfu fylgismanna vanhćfrar valdstjórnar og íslenskra oligarka, eru mótmćlendur kallađir " kommúnista-drullusokkar ! " Kannast menn ekki viđ óminn úr fortíđinni ?

Sú var tíđin ađ margur mađurinn var barinn niđur í ţagnarvíti međ ţví einu ađ vera kallađur kommúnisti. Ţađ var sama hvort veriđ var ađ berjast fyrir réttlćti í verkalýđsmálum, íslenskri hlutleysisstefnu í köldu stríđi austurs og vesturs, eđa einstökum málum lýđrćđis og mannfrelsis, alltaf kom ţessi sending yfir menn frá kjölturökkum auđvaldsins og afturhaldsins : " ţiđ eruđ ekkert nema bölvađir kommúnistar !!!"

Og menn heyktust, menn ţoldu ekki ađ fá á sig ţennan vođalega stimpil, ađ vera taldir kommúnistar í litla auđvaldsríkinu norđur á heimsenda. Ţađ ţótti mörgum sambćrilegt viđ efnahagslegan dauđadóm og ţannig var ţađ reyndar í mörgum tilvikum. Menn voru settir á svartan lista, fengu ekki vinnu og voru međ ýmsum hćtti sniđgengnir, bara af ţví ađ einhverjir Klemenssynir ţess tíma, sem gengu erinda hvíta valdsins, skilgreindu ţá sem kommúnista-drullusokka !

Og enn í dag - ţetta löngu síđar, - er gripiđ til sama, gamla vopnsins, ţegar fólk vill mótmćla yfirgangi vanhćfra stjórnvalda, árásum á lífskjör, margskonar brotum á ţjóđlegu öryggi, - enn í dag fćr venjulegt fólk, - fólk sem hefur fengiđ algjört ofnćmi fyrir spillingunni, svínaríinu og öllum kerfisklćkjunum, mismunarstefnunni alrćmdu til sjávar og sveita, - enn fćr ţađ yfir sig ţetta gamla útskúfunar-stimpilmerki: " kommúnista-drullusokkar " !

Og nú reynir á fólk, hvort ţađ lćtur ţetta gamla vopn bíta sig til hugar og hjarta, hvort ţađ lćtur einstaka kjölturakka ónýtra yfirvalda, hlaupa um gjammandi og kveđa niđur lýđrćđisleg mótmćli međ gelti sínu, hrindingum og yfirgangi ?

Ţađ er gott ađ ţađ skuli vera til myndir af athćfi tvímenninganna á Austurvelli, ţví ég hygg ađ ef svo hefđi ekki veriđ, hefđu margir ekki fengist til ađ trúa ţví hvernig ţeir hegđuđu sér. En myndir og texti segja allt sem segja ţarf. Ţar er engu logiđ. Enginn getur rengt ţćr heimildir.

Ţar kemur fram, ađ ţađ eru til menn á Íslandi sem hafa greinilega svćft ţađ í sér sem hverjum ćrlegum manni ćtti ađ vera hrein nauđsyn ađ hafa vakandi !

Ţađ er sorglegt og einkum međ tilliti til ţeirra einstaklinga sem hugarfarslega eru sýnilega bundnir í ofbeldislćstu svartholi sinnar eigin ţröngsýni.

Erum viđ virkilega ekki komin lengra í lýđrćđislegum anda en ţetta ?

Eru svona steingervingar liđins tíma enn á vappi um ţjóđfélagiđ, spúandi eitri og andfélagslegum viđbjóđi í allar áttir ? Eru svona grameđlur ennţá til ?

Eigum viđ svona dapurlega langt í land - ennţá ?

Já, ţví miđur er margt sem bendir til ţess ađ ţađ sé stađreynd - enn í dag !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 128
  • Sl. viku: 1179
  • Frá upphafi: 316778

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 883
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband