Leita í fréttum mbl.is

Hugarfarsspilling frjálshyggjutímans

Međal ţess versta viđ hrunvaldandi veisluhöld frjálshyggjumannanna í samfélaginu, eru siđlćgingaráhrifin alrćmdu sem segja til sín nánast hvar sem er. Hinar gömlu dyggđir voru keyrđar á bak aftur og gert lítiđ úr ţeim á allan hátt. Ţađ sem áđur var taliđ mönnum til gildis, svo sem heiđarleiki, nćgjusemi og tillitssemi, var ekki hátt skrifađ í útrásarfrćđunum. Í stađ heiđarleika kom ţađ sem kallađ var ótakmörkuđ sjálfsbjargarviđleitni, í stađ nćgjusemi kom grćđgi, í stađ tillitsemi kom yfirgangur. " Valtađu yfir ađra " var bođorđ dagsins !

Og ţađ leyndi sér ekki ađ siđferđi manna lćkkađi eftir ţví sem peningaeign ţeirra óx. Enginn varđ meiri persóna fyrir grćđgina heldur ţvert á móti.

Samfélagiđ tapađi jafnt og ţétt eftir ţví sem samhjálpin minnkađi og náungakćrleikurinn kólnađi innan ţess. Og ţeir sem nćstir stóđu Mammon og tákni hans, gullkálfinum, réđu ferđinni og stefnan var stöđugt til ills.

Á undra skömmum tíma urđu gulldrengirnir og stuđningsliđ ţeirra ađ siđleysingjum samfélagsins. Ţeir gengu eins og Vandalar um fjármálakerfi ţjóđarinnar og lugu og sugu út fjármagn á fölskum forsendum hvar sem ţeir gátu ţví viđ komiđ. Hinir einkavćddu bankar urđu fullkomin Mammons musteri fyrir ţeirra tilverknađ. Ţjóđin var í augum ţeirra yfirdjöfla sem stjórnuđu dansinum, bara eitthvađ fyrirbćri sem átti ađ arđrćna og mergsjúga út í ţađ óendanlega. Samviskuleysiđ og siđvillu-hugarfariđ var yfirgengilegt.

Aldrei fyrr í sögu ţessa lands höfđu menn lagst svo lágt. Ţađ var ekki til vottur af samfélagslegri ábyrgđarkennd í hugsun hinna gráđugu gamma, sem léku sér međ fjöregg ţjóđarinnar í stanslausum leik óţokkabragđanna á markađi hinnar óheftu frjálshyggju. Mammon fitnađi án afláts og skrattanum var skemmt.

Siđleysingjarnir lögđu ríkiskerfiđ hreinlega undir sig og sína og ţáverandi ríkisstjórnarflokkar létu ţađ gott heita og sögđu ekki orđ. Kannski hugsuđu einhverjir ráđherranna međ sér eitthvađ í takt viđ Lúđvík XV, varđandi framtíđ ríkisins, " ţađ lafir líklega međan viđ erum í ţessu !"

Ábyrgđarkennd ţeirra sem báru ábyrgđ á kerfinu var engin og ţeir sem lögđu ţađ undir sig voru eingöngu ađ hugsa um ađ fita sig á kostnađ ţjóđarinnar.

Hvađa orđ nćr betur yfir slíkar gjörđir en siđleysi - algjört siđleysi ?

En nú er spurningin, er ţetta siđleysi komiđ til ađ vera ?

Ćtlum viđ Íslendingar virkilega ađ sitja uppi međ til framtíđar ţessa illu og mannskemmandi eitrun í ţjóđarsálinni ?

Getum viđ byggt eitthvađ gott upp međan viđ erum haldin af ţeirri hugarfarsspillingu sem frjálshyggjan og fylgifiskar hennar grófu sem sitt einkavćdda illgresi í íslensku ţjóđarsálina ?

Ég er ekki í neinum vafa um ađ ţađ verđur ađ hreinsa andrúmsloftiđ í ţjóđmálunum, ţađ verđur ađ skapa traust á ný og losna viđ hina pólitísku mengunarvalda út af ţingi og út úr ríkiskerfinu, út úr málum hvar sem er. Hreinsuđ og endurvakin ţjóđarsál á ađ segja viđ ţá ţađ sama og Oliver Cromwell sagđi forđum : " You have sat too long for any good you have been doing. Depart, I say, and let us have done with you. In the name of God, go" !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 28
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 1203
  • Frá upphafi: 316802

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 890
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband