Leita í fréttum mbl.is

Hvađ segir ţjóđin..................?

Hvađ segir ţjóđin viđ ţessu og hinu,

ţolandi alls í landinu ?

Rekin í gegn af ranglćtinu,

ráđvillt í flokkastandinu ?

 

Hvađ segir ţjóđin ţreytt og svikin,

ţrúguđ af skuldasúpunni ?

Er hanarnir flykkjast á hefđarprikin

ţó hún sé alveg á kúpunni ?

 

Hvađ segir ţjóđin um ţjóđarhaginn

er ţingsins geta í öllu deyr ?

Er hćnurnar sćkja í hana slaginn

og hegđa sér jafnvel verr en ţeir ?

 

Hvađ segir ţjóđin međ ţunga á herđum

viđ ţví sem frjálshyggjan kom af stađ ?

Svo ranglćti byggt á reglugerđum

réttlćtishugsun trćđi í svađ ?

 

Hvađ segir ţjóđin í ţrauta hrinu,

viđ ţá sem settu hér allt í steik,

sjálfstćđismennina er sjálfstćđinu

sundruđu í grćđginnar háskaleik ?

 

Hvađ segir ţjóđin sem ţurfalingur,

ţekkjandi engan bjargarvađ ?

Frjálshyggjan varđ henni vítahringur,

vill hún kannski ekki skilja ţađ ?

 

Hvađ segir ţjóđin viđ ţá sem standa

međ ţúsundföld hennar međalkjör ?

Er ágúst er liđinn og lýđur í vanda,

og lendandi hvergi í Bakkavör ?

 

Hvađ segir ţjóđin hin ţreytta og smáa,

ţrotin ađ kröftum, mćdd og veik ?

Hrćđist hún kannski ađ höndin bláa

hefji sig upp á nýjan leik ?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 108
  • Sl. viku: 1182
  • Frá upphafi: 316781

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 886
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband