Leita í fréttum mbl.is

Grímuklćddur lýđur !

 

 

Viđ göngum nú međ grímur dags daglega mörg hver og sums stađar er ţađ skylda. Óvinurinn er ekki sjáanlegur en viđ vitum flest ađ hann er ţarna úti og allir í hćttu. En svo hefur alltaf veriđ frá öndverđu !

 

Óvinurinn hefur alla tíđ veriđ á sveimi okkur mönnunum til ills og bölvunar og ekki batnađi ţađ ţegar menn hćttu ađ gera ráđ fyrir honum og afskrifuđu hann. Ţá fékk hann ótakmarkađ athafnafrelsi og gat sett brennimark sitt enn frekar á heiminn !

 

Fólk gengur međ grímur en ţannig hefur ţađ líka alltaf veriđ. Allir hafa veriđ í feluleik viđ alla. Enginn vill afhjúpa sig fyrir öđrum. Ţađ hefur ţví alla tíđ viđgengist grímuleikur í mannlífinu sem einstaklingsbundinn varnarleikur, en nú er komin ţar gríma utan yfir grímu !

 

,,Ţeir eru jafnvel farnir ađ ganga međ grímur á Alţingi !” sagđi einn um daginn. ,,Hafa ţeir ekki alltaf gert ţađ ?” svarađi annar snarlega. Jú, allir hafa gengiđ um í felulitum og spilađ á samfélagiđ í sínum grímubúningum.

Og blekkingarnar hafa oftast virkađ býsna vel. Ţessvegna hafa ţćr viđgengist svo lengi öllu falsi til framdráttar. Hvenćr skyldum viđ verđa ţannig ađ viđ ţorum ađ sýna hvernig viđ erum í raun og veru ?

 

Skyldu sumir hugsa međ sér - ,,ég get ekki látiđ ađra sjá hvernig ég er, ţá fá allir skömm á mér !” En er einhver eitthvađ merkilegri en annar ? Er ţađ ekki bara grímubúningurinn hans sem virkar ţannig ? Og er ekki öll hin upphrúgađa samfélagsheild međ goggunarrađar grímur, gegnum smurđar flárćđi ? Ég veit ekki betur !

 

Covid 19 er bölvun sem komin er yfir heiminn og hreint ekki ađ ástćđulausu. Viđ erum margsek á nánast öllum sviđum. Raunar vćri eđlilegast ađ Skaparinn sópađi okkur út af borđinu, öllu ţessu grímuklćdda hrokaliđi, sem sperrir sig gegn bođum hans á hverjum degi.

Viđ hljótum ađ vera vegin og metin og léttvćg fundin !

 

Hvernig skyldi ţetta veiruferli annars enda ? Táknar ţađ upphafiđ ađ Ţrengingunni miklu eđa er ţađ bara ein af undanfarandi viđvörunum ? Viđ vitum ţađ ekki í dag en viđ munum fá ađ vita ţađ áđur en langt um líđur !

 

Ţađ kemur sem koma á og ţví verđur ekki breytt. Einhverntímann rennur upp sú stund er grímurnar falla, allar sem ein, – og menn standa frammi fyrir dómara sínum og geta ekki faliđ neitt. Ţá verđur mikiđ uppgjör og sannleikurinn einn fyrir svörum. Skyldi ekki fara ađ styttast í ţá stund ?

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 197
  • Sl. sólarhring: 220
  • Sl. viku: 1745
  • Frá upphafi: 319818

Annađ

  • Innlit í dag: 164
  • Innlit sl. viku: 1411
  • Gestir í dag: 158
  • IP-tölur í dag: 158

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband