Leita í fréttum mbl.is

Ađ svíkja skyldur sínar !

 

Ţegar menn gerast ađilar ađ félagssamtökum, fylgja ţví skyldur. Menn taka ađ sér ađ verđa fulltrúar ákveđinna hreyfinga sem hafa gert ákveđnar hugsjónir ađ markmiđi sínu. Ţađ gildir ađ sjálfsögđu líka um stjórnmálaflokka. Ef menn telja sig ekki lengur í stakk búna til ađ ţjóna međ ţeim hćtti sem ţeir hafa bođist til ađ gera, er ađeins ein ćrleg leiđ frá ţví – ađ segja af sér og eftirláta varamanni sínum sćtiđ !

 

En allir stjórnmálaflokkar virđast fara leiđ spillingarinnar í ţessu efni. Ţeir taka fegnir viđ hverjum ţeim manni sem hefur svikiđ ţađ sem hann áđur tók ađ sér ađ verja og gera hann ađ jafningja sínum !

 

Međ ţví sýna ţeir hvar á vegi ţeir eru staddir gagnvart ćrlegum gildum og stuđla ađ auknum áföllum innan samfélags sem ţarf á öllu öđru frekar ađ halda en eflingu spillingar !

 

Hvađ gerist ţegar menn hegđa sér međ ţeim hćtti sem einn kjörinn ţingmađur Miđflokksins hefur nú gert, og margir á undan honum ? Samfélagiđ spillist, heiđarleg viđmiđ raskast og menn bregđast fólki í stórum stíl. Og ţađ segir sitt um stöđu mála, ađ sumum finnst ţetta bara allt í lagi. Hverskonar hugsun rćđur hjá slíku fólki ?

 

Ţú býđur ţig fram fyrir hugsjónir og ákveđin málefni og strax eftir ađ ţú hefur náđ kjöri, gengur ţú í annan stjórnmálaflokk – jafnvel flokk međ andstćđa stefnu – og ţykist ćtla ađ vinna ađ sömu hugsjónum og áđur, af sömu heilindum og fyrr !

 

Hver trúir manni sem stendur svona ađ málum ? Er ekki allt traust á honum fokiđ út í veđur og vind ? Og ef svo er ekki, í hverskonar ţjóđfélagi lifum viđ ţá eiginlega ? Ţjóđfélagi ţar sem menn eru verđlaunađir fyrir svik viđ yfirlýstar hugsjónir sínar, svik viđ kjósendur sína og augljóst manndómshrap ? Eigum viđ ađ bera virđingu fyrir ţví sem rangt er ?

 

Í hverskonar samfélagi skapast slík sjálfhverfa í mönnum, ađ ţeir snúa öllu sem rétt er á hvolf til ađ ţóknast sjálfum sér, ađ ţeir láta ranghugmyndir sínar taka gjörsamlega yfir ? Og svo er breidd yfir verknađinn sú afsökun ađ viđkomandi hafi bara veriđ ađ fylgja sannfćringu sinni. Öllu má nú nafn gefa. Slíkur verknađur felur ekki í sér neitt sannfćringarmiđ. Ţađ er ekkert nema egóiđ eitt sem rćđur og stjórnar slíkri framkomu !

 

Ef alţingi og stjórnmálaflokkar landsins ganga fyrir svona verslunarhyggju og misnotkun á lýđrćđislegu vali eins og hér er reynt ađ lýsa, er ég ekki hissa á ţví hvađ margt hefur gengiđ á afturfótunum í íslensku samfélagi á síđari tímum. Spillingunni virđist alls stađar vera hampađ nú til dags !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 223
  • Sl. sólarhring: 348
  • Sl. viku: 1654
  • Frá upphafi: 318477

Annađ

  • Innlit í dag: 192
  • Innlit sl. viku: 1278
  • Gestir í dag: 192
  • IP-tölur í dag: 188

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband