Leita í fréttum mbl.is

Ađ drepa börn í stríđi !

 

 

 

Viđ Íslendingar höfum lengi montađ okkur af ţví ađ vera komnir af víkingum. En er ţađ eitthvađ til ađ hreykja sér af ? Hvađ gerđu víkingar, hverjir voru siđir ţeirra ? Jú, međal annars stunduđu ţeir ţađ sem íţrótt ađ henda börn á spjótsoddum. Ađ drepa börn er ćvagömul siđvenja í stríđsátökum og ţar hefur enginn veriđ öđrum skárri !

 

Viđ Íslendingar teljum okkur vera afkomendur norskra víkinga og Rússar eru taldir vera afkomendur sćnskra víkinga. Sjálfsagt hafa víkingar, jafnt norskir sem sćnskir, stundađ dráp á börnum samfara ránskap sínum og yfirgangi viđ ađrar ţjóđir. Ţađ var stríđsvenjan sem áđur segir og viđurkennd íţrótt ađ drepa börn međ fyrrnefndum hćtti. Af níđingum sem stunduđu slíkt framferđi erum viđ Íslendingar víst komnir !

 

Ţađ hafa líklega aldrei veriđ háđ stríđ ţar sem börn hafa ekki veriđ drepin. Og eftir ađ sprengjur komu til og ekki síst yfirgengilegar loftárásir, hafa engir stríđsađilar hirt um ţađ hverjir yrđu fyrir sprengjuregninu. Sprengjur Ţjóđverja á breskar borgir í heimsstyrjöldinni síđari hlífđu ekki börnum, sprengjur Bandamanna á ţýskar borgir gerđu ţađ ekki heldur !

 

Bandarískar sprengjuárásir á Víetnam urđu fjölda barna ađ bana og eiturefnahernađur, napalm og Agent Orange líka. Eins var ţađ í Írak í stríđinu ţar á síđari árum og í loftárásum á fjallaţorp í Afghanistan, alltaf var töluvert um börn međal fórnarlamba slíkra árása !

 

Börn eru yfirleitt stađsett hjá foreldrum sínum eđa ćttingjum og ţegar veriđ er ađ drepa óbreytta borgara međ sprengjukasti eru börn drepin líka. En dráp á börnum eru sami glćpurinn hver sem í hlut á !

 

Viđ skulum líka hafa ţađ fast í huga ađ börn eru ţađ fegursta og saklausasta sem til er í lífinu. Ţau eru vaxtarbroddur lífsins og framtíđin holdi klćdd. Börn eru falin ábyrgđ okkar og ćttu alls stađar ađ vera friđhelg, en ţau falla sem ađrir í sérhverri óáran mannlífsins !

 

Ţađ gerist ekki hvađ síst í styrjöldum og hrćđilegum hungursneyđum sem oft eru framkallađar af mannavöldum og afleiđingar misskiptingar og ranglćtis !

 

Ţegar her Rússlands drepur börn međ sprengjuárásum á Úkraínu fremur hann glćp og ţegar Úkraínuher drepur börn međ sprengjum í Donbass-hérađi er ţađ alveg hliđstćđur glćpur. Ţađ er enginn munur ţar á glćpagjörđunum !

 

En ţađ er mikill munur á ţví hvernig fjallađ er um slíka atburđi. Í öđru tilfellinu er glćpurinn blásinn upp og allt gert til ađ nota hann í áróđursskyni fyrir pólitískan tilgang, en í hinu tilfellinu er ţagađ yfir öllu og allt ţaggađ niđur !

 

Er ţađ gamla vestrćna túlkunin sem er látin gilda ţar, – túlkunin sem hefur alltaf stađiđ á ţví – ađ ,,góđu gćjarnir” fremji ekki stríđsglćpi ? Síbylju fréttaflutningurinn um barnadráp rússneska hersins í Úkraínu er ţegar orđiđ ţreytandi áróđursefni, ţví börn eru alls stađar drepin í stríđi !

 

Slíkur fréttaflutningur verđur til ţess öllu fremur ađ menn fara ađ hugleiđa ábyrgđarleysi stríđsađgerđa yfir höfuđ og í alhliđa skilningi. Eđa hvađa stríđsađili í víđri veröld drepur ekki börn ?

 

Bandaríkjamenn og almennt talađ Natóliđar, hinir ţráttnefndu ,,góđu gćjar,” gćtu kannski hugsađ sér ađ merkja sprengjur sínar “ Ekki ćtlađar börnum,” og ţar međ kynna ţađ jafnframt rćkilega í fjölmiđlum ađ svo hafi veriđ gert, en ţađ mun ekki skila neinu. Börn munu verđa drepin sem áđur ţví sprengjurnar fara ekki í manngreinarálit !

 

Börn eru alls stađar drepin ţar sem kemur til stríđsátaka og ekki síst ţar sem loftárásir eru stundađar. Stađreyndir málanna eru einfaldlega ţessar: Rússneskt hervald drepur börn međ sprengjuregni í Úkraínu, úkraínskt hervald hefur einnig drepiđ börn međ sprengjuregni í Donbass !

 

Bandarískt hervald drap líka börn međ hliđstćđu sprengjuregni í Írak og Afghanistan, en ţrátt fyrir ţađ hafa slíkir glćpir ekki ratađ í vestrćna fjölmiđla. Ţađ gerist bara ţegar talin er sérstök ţörf á ađ brennimerkja einhvern einn ađila stríđsátaka og ţađ hefur oft veriđ gert !

 

En ţá er líka öllu tjaldađ til í ógeđslegum ,,show business” áróđri sem oftar en ekki skýtur yfir markiđ. Og spyrja má, hverskonar fólk er ţađ eiginlega sem notar dráp á börnum sem skiptimynt í valdatafli ?

 

Hvađ skyldu mörg börn hafa veriđ drepin í Hiroshima og Nagasaki hér um áriđ ? Skyldi Truman Bandaríkjaforseti hafa veriđ mesti barnamorđingi síđustu aldar vegna ábyrgđar sinnar á ţeim glćp ? Nei, annars, ţađ mál var aldrei athugađ eđa talađ neitt um kjarnorkuárásirnar á umrćddar borgir međ ţeim hćtti, enda sjálfsagt réttir ađilar ađ verki !

 

Viđ skulum reyna ađ vera sjálfum okkur samkvćm og viđurkenna glćpi sem framdir eru, án tillits til ţess hverjir fremja ţá !

 

Og kannski ćttum viđ líka ađ fara okkur hćgar í ţví ađ lofsyngja víkingana – forfeđur okkar, en um ţá og ţeirra framferđi orti ég eitt sinn eftirfarandi stöku:

 

Víkingana er vert ađ kynna,

veruleikans mynd er stríđ.

Ţeir voru allir meira og minna

morđingjar á sinni tíđ !

 

Var ekki einhverntíma sagt : ,, Sá yđar sem syndlaus er, kasti fyrsta steininum ?”

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 39
  • Sl. sólarhring: 86
  • Sl. viku: 1242
  • Frá upphafi: 318538

Annađ

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 924
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband