Leita í fréttum mbl.is

Enda viđsjárnar međ beitingu kjarnavopna ?

 

 

Eins og flestum er kunnugt, sem hafa kynnt sér söguna, er Úkraína gamalt bitbein margra ţjóđa. Ţar hafa ýmsir fariđ međ völd og forrćđi. Landiđ var til dćmis stórt atriđi í hugmyndum nazista um nýskipan Evrópu. Ţađ átti ađ verđa kornforđabúr hinnar nasistísku Evrópu !

 

Sókn Ţjóđverja í austur ( Drang nach osten) hafđi ţađ ađ markmiđi, eins og flestir sćmilega sögufróđir menn vita, ađ tryggja Stór-Ţýskalandi nazismans lífsrými (Lebensraum) í nýrri nýlendu, ţegar búiđ vćri ađ sigra Sovétríkin og gera slavneskar ţjóđir ađ ţýskbókuđu undirmálsfólki !

 

Molotov utanríkisráđherra Sovétríkjanna 1941 er sagđur hafa hreytt út úr sér í reiđi viđ Ribbentrop hinn ţýska starfsbróđur sinn á ţeim tíma: ,, Ţiđ skuluđ fá ađ iđrast ţess ađ hafa ráđist á Sovétríkin !” Og Ribbentrop svarađi heldur aumingjalega :,,Láttu ţá í Moskvu vita ađ ég var á móti ţví !”

 

Hitlers-Ţýskaland réđist á Sovétríkin til ađ afla sér nýlendna og auđlinda sem ađrir áttu. Gera átti íbúa hernuminna landsvćđa ađ vinnuţrćlum. Rússland rćđst inn í Úkraínu af ótta viđ ţađ ađ Vesturlönd séu ađ hernema landiđ í gegnum fjármálaleg undirtök í atvinnulífi og stjórnkerfi !

 

Svo virđist sem ţrengt hafi veriđ svo ađ rússneska birninum ađ hann sćtti sig ekki lengur viđ áreitiđ. Hann er risinn upp á afturlappirnar og farinn ađ klóra frá sér. Og hvađ getur ţađ ţýtt fyrir ţjóđir Evrópu og heiminn allan ?

 

Versta birtingarmynd ţess ástands sem skapađ hefur veriđ, einkum vegna ţeirrar ásćlni ađ vestan sem veriđ hefur í gangi, er ađ Evrópa verđi ađ Chernobyl-eyđimörk allt frá Bretlandi og austur undir Úralfjöll. Er slík niđurstađa mála eitthvađ sem einhverjir vilja fá fram eđa hverjir telja sig grćđa á slíkum Ragnarökum ?

 

Stórţýska hugsunin, ađ gera Úkraínu ađ fjármagnsţúfu sinni og nýlendu virđist enn til stađar áriđ 2022 og nógir virđast tilbúnir ađ ganga erinda Evrópu-auđhringsins međal Úkraínumanna sjálfra. Sagan frá 1941 er á vissan hátt ađ endurtaka sig. Vofa Stefans Bandera og hans líka virđist ganga ljósum logum milli Brussel og Kiev ţessa dagana og slagorđ ţeirra virđast metin hátt á Evrópuţinginu samhliđa ţví !

 

Kjörnir ţingmenn ţar, međ allan rétt til ađ tala, eru reknir úr rćđustól vegna ţess ađ skođanir ţeirra eru ekki virtar málfrelsis.Grundvallar mannréttindi eru ţannig fótum trođin. Rétthugsunarkerfi Evrópu-sambandsins er enn sem fyrr ađ undirstrika, ađ ţetta miđstýrđa bákn, međ ađalstöđvar sínar í Brussel, er auđhringur en ekki lýđrćđisbandalag frjálsra ţjóđa !

 

Ásćlni Evrópusambandsins í auđlindir í öđrum löndum, hvort sem um er ađ rćđa Ísland eđa Úkraínu, sver sig í ćtt viđ vesturevrópska auđhringinn sem stofnađi til sambandsins 1957. Ţýska og franska auđvaldiđ tók ţar höndum saman og sammćltist um ađ herja ekki framar á hvort annađ, heldur finna sér önnur fórnarlömb og ţađ hefur ţađ gert síđan. Ţar međ má segja ađ stofnuđ hafi veriđ ný öxulríki í Evrópu !

 

En valdahlutföllin ţar hafa breyst međ tímanum. Ţjóđverjar virđast núorđiđ hafa öll völd í Evrópu-sambandinu og eru kannski í gegnum ţá stöđu, ađ ná fram gömlum ţýskum markmiđum. Frakkar hafa dregist ţar svo aftur úr, ađ ţeir eru lítiđ annađ en taglhnýtingar Ţjóđverja nú til dags !

 

Baráttan um auđlindir jarđar er alls stađar fyrir hendi. Sumir sćkja ţar á og ađrir reyna ađ verja sig. Yfirţjóđlegt fjármálavald vill nú valta yfir heilu ţjóđlöndin í trássi viđ vilja íbúa ţeirra og allt sem rétt er. Hćttulegt ferli mála er knúiđ fram af lítilli forsjá hér og ţar. Púđurtunnurnar í Evrópu eru orđnar margar nú til dags og finnast víđar en á Balkanskaga !

 

Ţađ er gamla sagan sem er í gangi enn og aftur. Landvinningastefna fjármálavaldsins í međförum Evrópu-sambandsins rćđur ţar för. Óhamin grćđgi eftir auđlindum annarra, löngunin til ađ ná undir sig ótćpilegum arđránsgróđa međ nýrri nýlendustefnu. Ađ vinna ódáđaverk yfirgangsins hvar sem til ţess gefst fćri. Oft byrjar sú óheillaframvinda međ vináttu-tilmćlum og ţróunarhjálp en endar međ valds-yfirtöku !

 

Möguleikinn á ţví ađ friđur ríki á ţessari jörđ er álíka mikill og ađ lögmál kćrleikans ríki í helvíti !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 27
  • Sl. sólarhring: 122
  • Sl. viku: 1230
  • Frá upphafi: 318526

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 919
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband