Leita í fréttum mbl.is

Um raunastöđu í ranglćtisheimi !

 

 

 

 

Ţađ er hvorki Bandaríkjunum, Nató eđa ESB ţóknanlegt ađ ríki í Vestur-Evrópu klofni vegna ţess ađ tvćr eđa fleiri ţjóđir ţar eigi ekki lengur samleiđ. Ţessi valda-batterí hafa hinsvegar stuđlađ grimmt ađ ţví ađ sundra ríkjum austar í álfunni og gera ţau ađ litlum og međfćrilegum stjórnar-einingum fyrir yfirtöku Brussel-klíkunnar, eins og til dćmis Júgóslavíu, en ţar var níđst á öllu ţví af hálfu Nató sem átt hefđi ađ verja, ef eitthvađ vćri ađ marka yfirlýst stefnumiđ !

 

En Baskar á Spáni og Katalóníumenn eiga ekki og mega ekki fá frelsi sitt og ţar er lýđrćđiđ ofurselt spćnsku forrćđi. Eins er ţađ í Bretlandi, Skotar og Walesbúar fá ekki sjálfstćđi sitt vegna ţess ađ forrćđi Englendinga hentar betur auđvaldinu í Brussel !

 

Hiđ tilbúna belgíska ríki á líka áfram ađ vera sami tilbúningurinn og Vallónar eiga ekki ađ sameinast Frakklandi eđa Flćmingjar Hollandi. Ţađ er ekki samkvćmt vilja drottinvaldsins í Brussel og ţví má allt lýđrćđi fara fjandans til !

 

Írland verđur heldur ekki eitt ríki í fyrirsjáanlegri framtíđ, ţví ţađ ţykir henta ađ ţar verđi engu breytt. Norđur-Ítalía verđur heldur ekki sjálfstćtt ríki međ Mílanó sem höfuđstađ, ţó margir ţar vilji ţađ, ţví ţar má engu breyta. Ríki sem eru í Nató verđa ađ haldast í heilu lagi hvađ sem líđur lýđrćđi og mannfrelsi. Spánverjar fá ţví ađ drottna yfir Böskum og Katalóníumönnum og kúga ţá, eins Englendingar yfir Skotum og Walesbúum o.s.frv.

 

Ţetta er hinn ólýđrćđislegi veruleiki stjórnarfarsins í Vestur-Evrópu. Ţađ mátti sundra Júgóslavíu og ţađ var gert, Tékkóslóvakía var skorin í tvennt og Brusselvaldiđ hefđi helst viljađ fara eins ađ međ Pólland og Ungverjaland, svo ţessi ríki vćru til friđs og hlýddu ţví sem ţeim er ćtlađ ađ hlýđa !

 

Í raun ţýđir ţetta, ađ hernađarmáttur Nató er látin vera forsendan fyrir nauđ-ungarstöđu margra ţjóđa í ríkisheildum Vestur-Evrópu. En ţađ er stađa sem gengur ţvert gegn lýđrćđislegum vilja fullkomins meirihluta fólks í mörgum landshlutum !

 

Af hverju var stýring Bandaríkjavaldsins og Brusselklíkunnar á slíkum málum ţveröfug í Kosovo ? Ţar fékk einn landshluti ađ ráđa ţvert gegn heildar-sjónarmiđum í sambandsríkinu ? Ef Bandaríkin hefđu fylgt ţeirri línu 1860 hefđi aldrei ţurft ađ koma til borgara-stríđsins og 600.000 mannslífum, og ţađ háheilögum bandarískum mannslífum, veriđ borgiđ !

 

Hráskinnaleikur pólitískra afla verđur víst seint afnuminn á ţessari jörđ, enda erum viđ mennirnir ekki á neinni aukinni ţroskaleiđ. Valdabaráttan verđur sífellt ógeđslegri og öllum óţverrabrögđum er beitt í ţeim hćttulega leik. Og mannkyniđ líđur fyrir ţađ hvern einasta dag. Allsherjarheimiliđ okkar er stöđugt gert ađ verri og verri svínastíu siđleysis og lasta. Mala domestica majora sunt lacrimis !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 262
  • Sl. sólarhring: 472
  • Sl. viku: 1901
  • Frá upphafi: 320155

Annađ

  • Innlit í dag: 228
  • Innlit sl. viku: 1583
  • Gestir í dag: 225
  • IP-tölur í dag: 223

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband