Leita í fréttum mbl.is

Á EVRÓPA AĐ VERĐA EVRABÍA ?

 


 

Á síđustu áratugum hefur sú stefna veriđ í gangi víđsvegar um Evrópu, ađ innflytjendur frá múslímaheiminum hafa fengiđ ađ flćđa inn í álfuna án ţess ađ

menn hafi haft andvara á sér gagnvart ţeim vandamálum sem ţví hafa fylgt. Nú eru menn hinsvegar farnir ađ sjá ýmsar brotalamir á ţessu ferli, einkum vegna ţess ađ hávćrir minnihlutar múslíma í ţessum löndum eru farnir ađ gera ýmsar kröfur sem samrýmast enganveginn ţeim gildum sem Evrópumenn hafa viljađ standa fyrir. Nýleg skođanakönnun í Bretlandi sýnir ađ um 40 % ţarlendra múslíma ađhyllast svonefnd Sharialög, sem kveđa á um trúarlegt yfirvald í ţjóđfélagsmálum. Auk ţess er ljóst ađ ýmis hryđjuverkasamtök hafa notiđ stuđnings og samúđar hluta ţeirra múslíma sem búa á Vesturlöndum. Međ áframhaldandi streymi múslíma inn í Evrópu er sýnilegt ađ álfan fer undir forrćđi múslíma og meirihlutavald.

Í ţví sambandi má benda á hvernig aldagamalt serbneskt land hefur nánast veriđ afhent Albönum sem eru ţar nú í meirihluta og á ég ţar viđ Kosovohérađ, vöggu serbneskrar menningar.

Í kvikmyndinni Braveheart er Játvarđur Englandskonungur látinn segja í ergi sínu yfir gangi mála í Skotlandi: " Vandinn viđ Skotland er ađ ţađ er fullt af Skotum !" Á sama hátt hugsa sennilega ýmsir leiđtogar múslíma međ sér, ađ vandinn viđ Evrópu sé ađ hún sé full af kristnum mönnum. Játvarđur komst ađ ţeirri niđurstöđu, ađ lausnin vćri  ađ planta niđur Englendingum í Skotlandi svo ađ Skotar yrđu smám saman minnihluti í eigin landi. Og ekki ber á öđru en ţróun mála bendi til ađ múslímskir leiđtogar geti hafa komist ađ sömu niđurstöđu varđandi Evrópu. Fylla skuli álfuna af múslímum svo ađ  vandamáliđ međ kristindóminn verđi úr sögunni.

Ţá verđa kristnir menn ef til vill annars flokks borgarar í sinni gömlu álfu, eins og dhimmis-borgarar eru og hafa veriđ í múslímalöndunum, borga sérstaka aukaskatta og búa viđ kerfisbundna auđmýkingu vegna höfnunar sinnar á Islam. Ţá verđur álfan ekki lengur Evrópa heldur Evrabía. Vín verđur endanlega fallin ásamt öđrum höfuđborgum kristinnar menningar og frjáls framţróun sett bak viđ lás og slá um ófyrirsjáanlegan tíma.

Í bók sinni  " Eurabia: The Euro-Arab Axis " lýsir sagnfrćđingurinn Bat Ye´or  líklegri framvindu ţessara mála og ćttu áhugasamir ađ kynna sér ţessi efni og vera vakandi fyrir ţeim hćttum sem stefna evrópskra valdamanna er ađ byggja undir.

Ef upphaf ţess ađ breyta Evrópu í Evrabíu liggur í einhverri hernađaráćtlun franskra Gaullista sem dreymdi um ađ skapa mótvćgi gegn Bandaríkjunum, er ţađ óhuggulegt mál, en verst er ţó ađ svo virđist sem Evrópusambandiđ hafi í raun tekiđ upp ţessa stefnu, sem felur í sér ađ sameina Miđjarđarhafssvćđiđ ađ norđan og sunnan undir einni og sömu yfirstjórn.

Og ţađ er ekki bara Evrópusambandiđ sem er undir ţetta selt, ţví Sameinuđu ţjóđirnar hafa líka tekiđ fjölmenningarsambrćđsluna upp á sína arma. Ţar á bć hafa hugtök lengi veriđ vandlega valin til notkunar í fjölmiđlum og hin frjálsa hugsun oft veriđ sett út í horn.

Nafnkristin evrópsk valdaöfl hafa um skeiđ nýtt sér múslímskar trúarhreyfingar í ţeirri valdabaráttu sem háđ er um framtíđaryfirráđ í álfunni og heiminum öllum. En ţćr hreyfingar munu ekki láta ađ slíkri stjórn til lengdar, ţví markmiđin eru alls ekki ţau sömu og múslímar munu ekki skiljast viđ trú sína svo auđveldlega ţó kristnir menn kunni ađ gera ţađ.

Í bók Bat Ye´or er ţví haldiđ fram ađ ýmis sterk öfl hafi unniđ ađ ţessu máli síđastliđin 35 ár og innflutningur múslíma til Evrópu sé  veigamikill hluti ţeirrar áćtlunar sem í gangi sé.

Bat Ye´or segir: " Viđ eigum ekki ađ biđja hófsama Múslíma um ađ bjarga okkur, viđ eigum ađ breyta ţessu ferli sjálf. Ţađ er skylda okkar gagnvart börnum okkar og forfeđrum. Ég tel ađ viđ getum ekki hafist handa í ţví verki af ábyrgđ, ef viđ skiljum ekki forsendur ţćr sem andstćđingurinn gefur sér, andann sem er ţar ađ verki og hugsunina ađ baki Evrabíu. " Hún segir líka, ađ upphaf ţeirrar hugsunar sé evrópsk, komin innanfrá en ekki ađ utan. Eyđilegging kristinnar menningar af hálfu múslíma sem berjast í nafni heilags stríđs, hafi oftast átt rćtur sínar hjá valdaađilum sem segjast vera kristnir en eru fyrst og fremst ađ hugsa um ađ gína yfir öllu valdsins vegna.

Í ţeirri viđleitni sinni hafa slíkir ađilar veriđ fúsir til ađ taka hvern sem er í ţjónustu sína. Ţetta innifelur m.a. skýringuna á ţví hversvegna ekkert hefur veriđ gert í ţví ađ hindra niđurbrot kristinna klaustra og menningarminja í Kosovo. Í augum hinna svartsáluđu valdhafa í Evrópu, er kristnin ađ verđa meginhindrunin í vegi hins sameiginlega valds sem veriđ er ađ reyna ađ skapa. Meginveilan í allri ţessari áćtlun er hinsvegar sú, ađ ţó kristnir menn séu margir tilbúnir til ađ versla međ trú sína, eru múslímar ţađ yfirleitt ekki. Fyrir ţeim er trúin annađ og meira og ţví mun Evrópa verđa ţeirra, ef fer sem horfir, og ţeir sem halda nú ađ ţeirra bíđi dýrđ hins margfalda valds munu tapa öllu.

Látum ekki Evrópu verđa ađ Evrabíu - stöndum vörđ um okkar kristna arf !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 68
  • Sl. viku: 1196
  • Frá upphafi: 316795

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 889
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband