Leita í fréttum mbl.is

Ađ stela í tonnatali !

 

Fyrir nokkru var framinn ţjófnađur á Hvammstanga. Stoliđ var um tveim tonnum af frosinni rćkju. Ţađ segir sig sjálft ađ slíkar gripdeildir eru ekki lítiđ mál. Ţar hlýtur ađ vera um ţaulskipulagt athćfi ađ rćđa og allur útbúnađur sem til ţarf mun ţá líklega vera vandlega grćjađur fyrirfram !

 

Einnig mun vafalaust hafa veriđ búiđ ađ gera ţví skil hvernig herfanginu yrđi ráđstafađ og komiđ í peninga sem hlýtur ađ vera tilgangurinn međ slíkum ránskap. Ađilar kunnugir markađi mála hljóta ađ koma viđ sögu ţegar menn fara ađ verđa svona stórtćkir í steleríinu !

 

Skrítiđ er, ef ekki er hćgt ađ rekja slíka hluti nú til dags, og ná í hnakkadrambiđ á slíkum lögleysingjum sem ţeim sem ţarna hafa veriđ á ferđ. Er virkilega hćgt ađ stela framleiđsluvöru međ ţessum hćtti og ţađ í tonntali og láta hana algjörlega hverfa ?

 

Á síđari árum hefur ţótt bera nokkuđ á ţví ađ ţjófagengi hafa komiđ frá höfuđborgarsvćđinu og stundađ ránskap á landsbyggđinni, oft ađ nćturlagi. Stundum er talađ um fjármögnun vegna fíkniefnakaupa í ţví sambandi !

 

Í slíkum tilfellum virđist sem bćđi hafa veriđ um Íslendinga og erlenda ađila ađ rćđa. Eru slíkar heimsóknir skiljanlega í meira lagi hvimleiđar og bera ţví glöggt vitni hvernig heiđarleika hefur fariđ aftur í ţjóđfélaginu og ýmisskonar glćpastarfsemi aukist samfara ţví međ ömurlegum og ómannlegum hćtti !

 

Margt algjörlega ólöglegt athćfi virđist nú flokkađ af ćđi mörgum undir réttmćta sjálfsbjargarviđleitni og skilningur fólks á réttu og röngu virđist orđinn blendinn í meira lagi. Ţađ er enganveginn af ţví góđa !

 

En ţađ eiga ađ vera lög í landinu og ţau eru til ţess sett ađ vernda borgarana og samfélagiđ, ekki síst fyrir ţeim ađilum sem virđa engar reglur og halda ađ ţeir geti rćnt og ruplađ hvar sem er !

 

Ţađ er ţví full ástćđa til ađ efla löggćsluna, en ţađ verđur ţó alltaf ađ varast ađ hér verđi komiđ á fót herafla sem gćti orđiđ einhverskonar ríki í ríkinu, nokkurskonar sérsveit sérsveitanna, grá fyrir járnum !

 

Sem frjálsastir viljum viđ Íslendingar jafnan vera, en ţađ verđur ađ tryggja ađ mannfrelsi og lýđrćđi sé ekki notađ til ađ fótumtrođa lög og rétt í landinu. Ţeir sem hegđa sér ţannig verđa ađ svara til saka fyrir slíka breytni, en fyrst verđur auđvitađ ađ hafa hendur í hári ţeirra !

 

Ţjófnađarherferđir ţar sem stoliđ er verđmćtum – jafnvel í tonnavís, mega ekki viđgangast hérlendis og taka verđur hart á slíku framferđi svo áfram megi - međ íslenskum hćtti - samkvćmt réttum lögum, land byggja !

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Rúnar Kristjánsson
Höfundur er húsasmiður og býr á Skagaströnd.

Eldri fćrslur

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 88
  • Sl. sólarhring: 124
  • Sl. viku: 1636
  • Frá upphafi: 319709

Annađ

  • Innlit í dag: 77
  • Innlit sl. viku: 1324
  • Gestir í dag: 76
  • IP-tölur í dag: 76

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband